Adobe á Íslandi
Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.
Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.
Adobe hugbúnaður á Íslandi
Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.
Finndu áskrift sem hentar þér.
Skapa einstakt verk úr samsettum myndum í Adobe Photoshop CC
Frítt vefnámskeið með Julieanne Kost, Principal Evangelist hjá Adobe Systems.Miðvikudaginn 1. desember kl 16:00 – 17:30Allir þátttakendur fá sendan hlekk með upptöku eftir námskeiðið.Njóttu þess að vera með Julieanne Kost, þegar hún fer í gegnum sköpunarferlið sitt og útskýrir hvernig
Við bjóðum þér inn í nýjan 3D heim Adobe
Frítt vefnámskeið með Stephen Burns, Adobe Expert, um Adobe Substance 3D hugbúnaðinn. Vefnámskeið 1 af 2 Adobe Substance 3D hugbúnaðurinn er settur saman af nokkrum einingum, sem til samans gerir hann aðgengilegan fyrir bæði byrjendur og sérfræðinga. Adobe Substance 3D
Við bjóðum þér á Adobe MAX 2021 nýjungar með Terry White.
Vertu með okkur þann 11. nóvember kl 14:00 Þá ættlar Terry White, Adobe Worldwide Evangelist, að fara með okkur yfir: „Hvað er NÝTT í Adobe Creative Cloud“, sem kynnt var á Adobe MAX Terry ætlar að kynna okkur helstu nýjungar
Adobe Creative Cloud fyrir snjalla hönnuði
Aðild þín að Adobe Creative Cloud inniheldur safn af verkfærum til að hjálpa þér að dreyma stærra og skapa meira! Adobe Fonts og þú velur letur til að vinna með. Adobe Creative Cloud er í samstarfi við leiðandi framleiðendur heims
Adobe MAX 2021 – Skapandi stórveisla!
Frí Adobe vefráðstefna, 26.-28. október Ert þú sérfræðingur í viðskiptum, hönnuður á efni fyrir prent eða samfélagsmiðla, markaðsfræðingur, samskiptafræðingur, byrjandi, nemendi eða kennari? Þá finnur þú spennandi efni fyrir þig á Adobe MAX Taktu þátt í einstakri upplifun og fáðu