Skapandi Ljósmyndarar

Breyttu myndunum þín hvar sem er með Lightroom CC. Á hvaða tölvu, í símanum þínum, spjaldtölvunni þinn eða bara á vefnum.   Eða notaðu Lightrom CC Classic ásamt Photoshop CC til að framkvæma alla myndvinnslu á tölvunni þinn og vista gögn á eigin miðlum. Photography plan býður þér upp á báða kosti í einum pakka.

Munurinn á Photography plan og Lightroom CC?

Lightroom CC inniheldur Lightroom CC og 1TB af geymslu á skýi til að hafa aðgang og geta breytt myndum hvar sem er.  Photography plan inniheldur Lightroom CC með 20Gb (eða meira) af skýjageymslu, auk Lightroom CC Classic fyrir vinnslu á tölvum og Photoshop CC.  Einnig fylgir öllum áskriftum aðgangur að Portfolio til að birta myndefni á einfaldan máta á eigin vefsíðu og Adobe Spark til að birta sögur með texta, myndum og/eða vídeó á vefnum á einfaldan hátt.

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top