Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Frettabref
Screenshot

Adobe MAX 2024

Frí skráning fyrir vefaðgang.Adobe MAX – þar sem Adobe kynnir stærstu nýjungar sínar.Adobe MAX er bræðslupottur fyrir skapandi hugarheim á fjölmörgum sviðum.Hvort sem þú ert grafískur hönnuður, ljósmyndari, kennari, markaðsmaður eða einhver annar skapandi fagmaður, munt þú finna þinn stað […]

Screenshot

Adobe Acrobat – svo mikið meira en Pdf.

Acrobat. Ómissandi skjalalausn fyrir þig, hvert sem þú ferð.Fylgstu með skjölunum þínum á öflugan og öruggan hátt í einu umhverfi.Í tölvunni, í farsímanum, á spjaldtölvunni eða á vefnum. Breyta texta og myndum beint í Acrobat. Auðvelt er að laga texta […]

gervigreind_adobe_1024 x 585_

Hvað er nýtt í Creative Cloud

Eitthvað fyrir alla sem langar til að hanna og skapa starfrænt efni. Fyrir lítil eða stór fyrirtæki, stofnanir og einyrkja. Adobe Express er innifalið fyrir þá sem eru með Creative Cloud All Apps fyrirtækja áskriftir. Einnig er hægt að kaupa […]

Ax_LevelUp_ExistingUser_HeroArt_Horizontal

Adobe Express – Fyrir alla sem þurfa kynningar efni.

Nýtt, einfalt, öflugt og fjölhæft vefviðmót til að búa til alskonar kynningarefni. Fyrir lítil fyrirtæki, einyrkja, félagasamtök, án þess að krefjast mikillar tæknilegrar færni. Með Adobe Express hefur þú allt sem þú þarft, til að búa til grafík fyrir samfélagsmiðla, […]

Title image CC Pro

Creative Cloud – Pro Edition

Adobe býður nú Adobe Creative Cloud VIP áskrifendum, annaðhvort strax í upphafi eða við endurnýjun á árs áskrift, að uppfæra leyfi sín í Creative Cloud Pro Edition. Með Creative Cloud Pro Edition ótakmarkaður aðgangur að um 300 milljón mynda, vektor […]

Acrobat Hefur það

Pappírslaus skrifstofa!

Umbreyttu fyrirtæki þínu í pappírslaust fyrirtæki með Adobe Acrobat Pro og Microsoft 365 saman. Öryggi fyrir fyrirtæki af öllum tegundum og stærðum. Sem traustir leiðtogar viðskiptalausna sem eru notaðar af tugum milljóna út um allan heim hafa Adobe og Microsoft […]

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top