Creative Cloud fyrir Skóla

Adobe býður upp á fölbreyttar lausnir á Adobe hugbúnaði fyrir öll skólastig. Lausnir fara eftir skólastigum, fjölda leyfa og/eða tegundum leyfa, til að mætt sem best þörfum mismunandi menntastofnana.

Hvaða Adobe hugbúnaður hentar þínum skóla?

Samnýtt leyfi fyrir tölvur (Shared Device Licensing)

Samnýtt leyfi eru hentug fyrir skóla sem eru með eigin tölvur eða t.d. tölvustofu. 
Leyfin eru skráð á viðkomandi samnýtta tölvu.

Einstaklingsleyfi (Named User Licensing)

Einstaklingsleyfi eru hentug fyrir skóla sem vilja gefa einstökum notendum leyfi á Adobe hugbúnaðinn t.d. í einum áfanga.  Hægt er að stjórna aðgangi einstakra notenda í gegnum Admin Console.

Nemenda & kennara leyfi (Students & Teachers)

Nemenda & kennara leyfi eru fyrir nemendur eða kennara sem vilja fá áskrift að öllum Adobe forritunum.  Sækja þarf um áskrift í gegnum gilt skólanetfang.

Fyrirspurn

Best er að senda okkur fyrirspurn og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri til að finna út í samráði við þig hvaða Adobe hugbúnaðarlausnir koma til greina.
Í framhaldinu getum við set upp verð á þeim Adobe lausnum sem við sammælumst um að passi best fyrir þinn skóla.

Please enter your name.
Please enter a valid email address.
Please enter a valid phone number.
Please enter a subject.
Please type your message.
Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top