Sjáðu hvað Adobe Sign smellpassar með Microsoft 365

9. febrúar, 2022

Með Adobe Sign eru skjalaferlar gerðir 100% rafrænir, frá upphafi til enda!

Fyrirlesari, Matthes Schucht – Adobe Document Cloud og Adobe Sign – Solution Specialist.

Hlekkur á upptöku af vefnámskeiði Matthes 17. febrúar 2022 er hér neðst á síðunni.

Veittu viðskiptavinum þínum þægilegt viðmót um leið og vinna starfsmanna er gerð einfaldari. Sama hvort ferlið fer fram á tölvu, spjaldtölvu, eða snjallsíma. Adobe Sign er hluti af Adobe Document Cloud.

Microsoft hefur valið Adobe Sign sem besta form fyrir rafrænar undirskriftir í Microsoft 365 forritum sem þú þekkir og vinnur í daglega.

Adobe Sign hefur notenda viðmót sem er fyllilega samhæft við algeng viðskipta forrit, eins og Microsoft Dynamics, Microsoft SharePoint, Teams og Workday.

Á vefnámskeiðinu fer Matthes yfir hvernig Adobe Sign er notað í algengum verkferlum og hvernig Adobe Sign hefur endurskapað rafræna undirritunar ferla. Gert rafræna undirritun öruggari, fljótlegri og einfaldari fyrir bæði starfsmenn og viðskiptavini. Og skilað endanlegu skjali á réttan stað í rafræna skjalageymslu.

Á vefnámskeiðinu verður farið almennt yfir Adobe Sign. Og þér verður sýnt hvernig á að:

  • Undirbúa og senda sköl fyrir rafræna undirritunar. Fylgt eftir stöðu undirritunar beint í SharePoint, Outlook, Teams, Word eða PowerPoint.
  • Auka sjálfvirkni og draga úr líkum á villum sem handvirkir ferlar geta falið í sér, með því að setja upp og nýta verkferla í SharePoint eða Microsoft Power Automate fyrir rafæna undirskriftaferla.

Uppataka af fyrirlestri Matthes um Adobe Sign og Microsoft 365

Skráðu þig á póst lista hjá okkur. Við sendum skráðum aðilum tölvupóst þegar við stöndum fyrir fræðslutengdum atburðum. PÓSTLISTI

Hafa samband – info@hugbunadarsetrid.is – s: 415-6444

Shopping Cart
Scroll to Top