Adobe á Íslandi
Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.
Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.
Adobe hugbúnaður á Íslandi
Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.
Finndu áskrift sem hentar þér.
Adobe MAX live.
Bein útsending frá Adobe MAX ráðstefnunni 15.-17. október. Fylgstu með nýjungum Adobe live.
Adobe Acrobat Pro DC
Hefja nýtt verkefni, án þess að byrja upp á nýtt. Með Acrobat Pro DC áskrift getur þú breytt PDF skjölum í uppfæranleg Microsoft Word, Excel, eða PowerPoint skjöl á augabragði. Letur, útlit, töflur og annað helst óbreytt og engin þörf […]
Frásögn með snjallari verkfærum
Adobe kynnir nýjungar í Adobe hugbúnaði fyrir gerð vídeó efnis. Nýjungar í Adobe Premiere Pro, After Effects, Adobe Audition og Animator CC. Alveg nýtt “mobile” viðmót er Project Rush (beta). Notið Lumetri tólin til að gefa sögu ykkar lit og […]
Námskeið – Lightroom CC Classic & Photoshop CC
LJÓSMYNDARAR og HÖNNUÐIR EINSTAKT TÆKIFÆRI JULIEANNE KOST Adobe Principal Evangelist Adobe Lightroom Classic & Photoshop CC námskeið Grand hótel Reykjavík – Laugardaginn 1. september KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ HÉR