Adobe á Íslandi
Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.
Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.
Adobe hugbúnaður á Íslandi
Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.
Finndu áskrift sem hentar þér.
Breytir ljósmynd í teikningu með ókeypis Photoshop Action
Ljósmyndarar fikta víð ýmsa hluti, allt frá því að mynda raunveruleikann eins nákvæmlega og þeir geta, í að breyta myndum í teikningar, eins og Nuwan Panditha. Hann hefur búið til „Scribble Action“ fyrir Adobe Photoshop, sem hægt er að fá
Adobe Photoshop og Premiere Elements 19
Adobe hefur gefið út nýjar útgáfur af hinum vinsælu ljósmynda og vídeo forritum. Kynntu þér málið frekar hér: Adobe Elements 19
Adobe Sensei
Kynntu þér möguleika Adobe Sensei, sem gerir hönnun flottari, hraðari og persónulegri fyrir upplifun hvers og eins. http://bit.ly/2yarsmt
Adobe MAX live.
Bein útsending frá Adobe MAX ráðstefnunni 15.-17. október. Fylgstu með nýjungum Adobe live.