Adobe á Íslandi
Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.
Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.
Adobe hugbúnaður á Íslandi
Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.
Finndu áskrift sem hentar þér.
Acrobat Pro – Pappírslaus skrifstofa
Fullkomlega samhæft við Microsoft Office 365, Teams, Dynamic og SharePointÞú ert alltaf með nýjustu Acrobat útgáfuna.Þarfir þínar eru stöðugt að þróast. Hvernig þú vinnur þróast. Þess vegna er Adobe stöðugt að þróa og bæta eiginleikum við Adobe Acrobat. Þegar þú
Taktu vídeóvinnslu þín alla leið
Rush og Premiere Pro vinna fullkomlega saman til að laga til og umbreyta myndböndum þínum. Þú færð bæði forritin í Adobe Creative Cloud Premiere Pro Plan. Fljótlegt og auðvelt að vinna myndbönd á hvaða skjá sem er. Skapandi tól, samþætting
Taktu myndirnar þínar alla leið
Lightroom og Photoshop vinna fullkomlega saman til að laga til og umbreyta myndunum þínum. Þú færð bæði forritin í Adobe Creative Cloud Photography Plan. Gerðu hverja mynd töfrandi í Lightroom. Lagaðu myndir svo þær líti út eins og þú vilt,
Hvað er Adobe XD? Til hvers er Adobe XD notað?
Hönnun – Frumgerðir – Samsetning ótal eininga – Samvinna Adobe XD er hannað frá grunni fyrir forhönnun á öppum fyrir snjallsíma og vefiviðmót, en notkunin á því nær miklu lengra. Hönnunarteymi nota kraftmikla eiginleika Adobe XD til að skapa raunverulega