Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Frettabref
Adobe XD Blog June 2022 Feature Image

Hvað er Adobe XD? Til hvers er Adobe XD notað?

Hönnun – Frumgerðir – Samsetning ótal eininga – SamvinnaAdobe XD er hannað frá grunni fyrir forhönnun á öppum fyrir snjallsíma og vefiviðmót, en notkunin á því nær miklu lengra.  Hönnunarteymi nota kraftmikla eiginleika Adobe XD til að skapa raunverulega upplifun, […]

Banner-mynd-og-texti-CC-samvinna-1

Í beinu samband með Adobe.

Vertu í beinu sambandi við samstarfsfólk eða viðskiptavini. Með nýjustu Adobe Creative Cloud forritunum margfaldast get þína til að vinna með öðrum, samstarfsfólki eða viðskiptavinum – á hraða internetsins, hvar sem er og hvenær sem er.  Þú ákveður hverjir hafi […]

Adobe CC Express Feature Image B 1080

Bylting – frítt – Adobe Express

Búðu til frítt þitt eigið markaðsefni – Getur varla verið einfaldara Tær snilld fyrir lítil og vaxandi fyrirtæki sem vilja geta framleitt eigið markaðsefni til fjölbreyttrar notkunar. Búðu til áberandi efni á fljótlegan og einfaldan máta, með tólum sem auðvelda […]

Banner einstaklings leyfi blog HS

Við fjölgum Adobe áskriftum fyrir einstaklinga

Adobe er með sérstakar vefverslanir í öllum löndum all í kring um Ísland, á viðkomandi tungumáli, verðum í viðkomnadi gjaldmiðli og þeim sköttum sem eru lögbundnir í viðkomandi landi. Adobe telur sig ekki get rekið slíka vefverslun á Íslandi, þar […]

Swimmer_AS14828

Hugmyndafræði og tækni á bak við góða íþrótta- eða fréttaljósmynd.

Vefnámskeið með Adam Stoltman, ljósmyndara og myndaristjóra hjá The New York Times Hvað liggur að baki grípandi íþróttaljósmynd eða fréttaljósmynd, þar sem atburðir eiga sér oft stað á miklum hraða og mikilvægt er að ná rétta augnablikinu á broti úr […]

Screen Shot 2022-04-04 at 20.31.39

Hvernig á að breyta bakgrunnslit í Adobe Photoshop (Fyrir byrjendur!)

Lærðu hvernig á að breyta á einfaldan máta bakgrunnslit í Photoshop! Það er auðvelt að fylgja leiðbeiningunum skref-fyrir-skref og þú lærir þér hvernig á að velja bakgrunninn og breyta lit á honum.. Þú munt líka læra frábæra aðferð til að […]

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top