Adobe á Íslandi
Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.
Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.
Adobe hugbúnaður á Íslandi
Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.
Finndu áskrift sem hentar þér.
Adobe Photoplan – Mest seldi hugbúnaður fyrir ljósmyndasöfn
Eru stafrænu ljósmyndirnar vísar? Eitt kerfi sem heldur vel utan um allar myndir?Auðveld skráning – Fjölbreytt framköllun – Örugg vistun – Eigin vefur til að birta valdar myndir.
Vefnámskeið Terry White – Adobe Design & Photography Evangelist
Upptaka af vefnámskeiði Terry’s fyrir Hugbúnaðarsetrið er aðgengileg HÉR NÝJASTA NÝTT í Adobe Creative Cloud 2021 Skapandi samstarf – fullkomið eftirlit gagna – auðvelt aðgengi – samþætting hugbúnaðar – einföld notkun. Terry White – Adobe Evangelist í hönnun og ljósmyndun […]
Adobe uppfærslur fyrir teiknara
Djörf tól fyrir teikningar eða málverk. Málaðu eða teiknaðu á iPad í Adobe Fresco og Photoshop, með blýöntum eða penslum og útlitið verður eins og á pappír eða striga. Blandaðu saman olíu eða vatnslitum á stafrænan striga. Notaðu Adobe Capture […]
Nýtt í Photoshop CC og Photoshop CC fyrir iPad á Adobe MAX.
Á Adobe MAX 2020 sem lauk í vikunni kynnti Adobe nýjungar í flestum af Adobe Creative Cloud hugbúnaði sínum. Hér verður aðeins fjallað um nýjungar í Photoshop CC og Photoshop fyrir iPad. Auðvelt að skipta um himinn. Lita svart/hvítar myndir […]
PhotoshopCafe – frábært kennsluefni í Photoshop og Lightroom, um dróna, vídeó, stafræna hönnun og margt fleira.
PhotoshopCAFE vefsíðan byggir á sögu stráks og draumi hans. Fæddur í Glasgow Skotlandi og flutti til Nýja Sjálands 5 ára gamall. Fór þaðan til Los Angeles í leit að tilgangi í lífinu, með fullt hjarta og tómt veski. Þetta er […]