Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Frettabref
Elements Ps 2023 Web-Mobile

Adobe Elements 2023 – Ljósmynda- og myndbandavinnsla.

Fyrir hverja eru Adobe Photoshop Elements og Adobe Premiere Elements forritin? Fyrir þá sem vilja mest seldu forritin í heiminum til að vinna ljósmyndir eða myndbönd, án þess að þurfa að hafa fyrirfram tækniþekkingu til að ná frábærum árangri. Forritin […]

Acrobat Feature Mynd

Acrobat Pro – Pappírslaus skrifstofa

Fullkomlega samhæft við Microsoft Office 365, Teams, Dynamic og SharePoint Þú ert alltaf með nýjustu Acrobat útgáfuna. Þarfir þínar eru stöðugt að þróast. Hvernig þú vinnur þróast. Þess vegna er Adobe stöðugt að þróa og bæta eiginleikum við Adobe Acrobat. […]

rush-vs-premier

Taktu vídeóvinnslu þín alla leið

Rush og Premiere Pro vinna fullkomlega saman til að laga til og umbreyta myndböndum þínum. Þú færð bæði forritin í Adobe Creative Cloud Premiere Pro Plan. Fljótlegt og auðvelt að vinna myndbönd á hvaða skjá sem er. Skapandi tól, samþætting […]

Screenshot 2022-08-07 at 11.27.46

Taktu myndirnar þínar alla leið

Lightroom og Photoshop vinna fullkomlega saman til að laga til og umbreyta myndunum þínum. Þú færð bæði forritin í Adobe Creative Cloud Photography Plan. Gerðu hverja mynd töfrandi í Lightroom. Lagaðu myndir svo þær líti út eins og þú vilt, […]

Adobe XD Blog June 2022 Feature Image

Hvað er Adobe XD? Til hvers er Adobe XD notað?

Hönnun – Frumgerðir – Samsetning ótal eininga – Samvinna Adobe XD er hannað frá grunni fyrir forhönnun á öppum fyrir snjallsíma og vefiviðmót, en notkunin á því nær miklu lengra.  Hönnunarteymi nota kraftmikla eiginleika Adobe XD til að skapa raunverulega […]

Banner-mynd-og-texti-CC-samvinna-1

Í beinu samband með Adobe.

Vertu í beinu sambandi við samstarfsfólk eða viðskiptavini. Með nýjustu Adobe Creative Cloud forritunum margfaldast get þína til að vinna með öðrum, samstarfsfólki eða viðskiptavinum – á hraða internetsins, hvar sem er og hvenær sem er.  Þú ákveður hverjir hafi […]

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top