Adobe hugbúnaður á Íslandi
Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe söluaðili. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að gera Íslendingum kleift að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Við höfum verið samstarfsaðilar Adobe frá árinu 2008 og vinnum á hverju ári við tæknilega aðstoð á Adobe MAX ráðstefnunni í Bandaríkjunum. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða þjónustu og fræða notendur um notkun Adobe hugbúnaðar á Íslandi.
Finndu áskrift sem hentar þér.

Adobe Acrobat og Microsoft tengd saman til að hámarka afköst þín
Fyrra vefnámskeið af tveimur um Adobe Acrobat og Adobe Sign og samþættingu þessa forrita við Microsoft 365 Hlekkur á upptöku af námskeiðinu neðst á síðunni. Kennari: Matthes Schucht – Adobe Document Cloud og Adobe Sign – Solution Specialist. Adobe Acrobat …
Adobe Acrobat og Microsoft tengd saman til að hámarka afköst þín Lesa nánar »

Illustrator 2022 bætir við blómum í hnappagatið
Á Adobe MAX 2021 ráðstefnunni var kynnt uppfærð útgáfa af Illustrator, eða Adobe Illustrator 2022 eins og það heitir fullu nafni. Í þetta skiptið var bætt við nokkrum nýjungum sem bæta forritið töluvert. Ekki svo mikið af nýjum tólum til …
Illustrator 2022 bætir við blómum í hnappagatið Lesa nánar »

Skapa einstakt verk úr samsettum myndum í Adobe Photoshop CC
Frítt vefnámskeið með Julieanne Kost, Principal Evangelist hjá Adobe Systems. Miðvikudaginn 1. desember kl 16:00 – 17:30 Allir þátttakendur fá sendan hlekk með upptöku eftir námskeiðið. Njóttu þess að vera með Julieanne Kost, þegar hún fer í gegnum sköpunarferlið sitt …
Skapa einstakt verk úr samsettum myndum í Adobe Photoshop CC Lesa nánar »

Við bjóðum þér inn í nýjan 3D heim Adobe
Frítt vefnámskeið með Stephen Burns, Adobe Expert, um Adobe Substance 3D hugbúnaðinn. Vefnámskeið 1 af 2 Adobe Substance 3D hugbúnaðurinn er settur saman af nokkrum einingum, sem til samans gerir hann aðgengilegan fyrir bæði byrjendur og sérfræðinga. Adobe Substance 3D …

Við bjóðum þér á Adobe MAX 2021 nýjungar með Terry White.
Vertu með okkur þann 11. nóvember kl 14:00 Þá ættlar Terry White, Adobe Worldwide Evangelist, að fara með okkur yfir: „Hvað er NÝTT í Adobe Creative Cloud“, sem kynnt var á Adobe MAX Terry ætlar að kynna okkur helstu nýjungar …
Við bjóðum þér á Adobe MAX 2021 nýjungar með Terry White. Lesa nánar »