Adobe fræðsla

Hugbúnaðarsetrið ehf. dregur nafn sitt að því að það á að vera meira en hugbúnaðar verslun. Við stöndum að námkseiðum með heimsþekktum kennurum árlega. En okkur langar að geta miðlað meira af þekkingu um notkun á Adobe hugbúnaði. Á þessari síðu stefnum við að því að hafa yfirlit yfir vefsíður sem við teljum að bjóði upp á vandað efni til að læra á allan Adobe hugbúnaðinn.

Adobe fræðsla á vefnum

Hugbúnaðarsetrið ehf. er Certified Adobe Reseller. Fyrirtækið er stofnað til að gera Íslendingum kleift að kaupa allan hugbúnað frá Adobe, sem má selja á Íslandi, á sem hagstæðustu kjörum og á löglegan og þægilegan máta. Fyrirtækið leggur áherslu á að veita góða notendaþjónustu og stuðla að fræðslu í notkun Adobe hugbúnaðar á Íslandi.

JK_seminar mynd

Linkedin Learning

Linkedin Learning er einn stærsti kennsluvefur fyrir Adobe hugbúnað.

JKost Mailchimp 2

KelbyOne

KelbyOne er öflugur vefur fyrir allt sem viðkemur Adobe Photoshop og Adobe Lightroom.

JKost mynd 3

PhotosCafe

Photoshopcafe býður upp á að kaupa til eignar vandað vídeó kennsluefni frá A til Ö í Photoshop og Lightroom, ásamt fullt af fríum fróðleik.

JK_seminar mynd

Adobe blog

Hafsjór af fræðsluefni um Adobe forritin og notkun þeirra.

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top