Munurinn á Photography plan og Lightroom CC?
Lightroom CC inniheldur Lightroom CC og 1TB af geymslu á skýi til að hafa aðgang og geta breytt myndum hvar sem er. Photography plan inniheldur Lightroom CC með 20Gb (eða meira) af skýjageymslu, auk Lightroom CC Classic fyrir vinnslu á tölvum og Photoshop CC. Einnig fylgir öllum áskriftum aðgangur að Portfolio til að birta myndefni á einfaldan máta á eigin vefsíðu og Adobe Spark til að birta sögur með texta, myndum og/eða vídeó á vefnum á einfaldan hátt.
-
Adobe Creative Cloud Photography Plan (1Tb skýja hýsing)
47.683 kr. með VSK