Við bjóðum þér á Adobe MAX 2021 nýjungar með Terry White.

5. nóvember, 2021

Vertu með okkur þann 11. nóvember kl 14:00

Þá ættlar Terry White, Adobe Worldwide Evangelist, að fara með okkur yfir:

„Hvað er NÝTT í Adobe Creative Cloud“, sem kynnt var á Adobe MAX

Terry ætlar að kynna okkur helstu nýjungar í hugbúnaði eins og Photoshop og Illustrator, auk InDesign og Acrobar Pro.

Terry mun einnig koma inn á nýjungar sem Adobe er að þróa til að koma Adobe Photoshop og Illustrator á vefinn, með það í huga að einfalda samskipti hönnuða og viðskiptavini sína.

Upptaka af vefnámskeiði Terry White

Skráðu þig á póst lista hjá okkur. Við sendum skráðum aðilum tölvupóst þegar við stöndum fyrir fræðslutengdum atburðum. PÓSTLISTI

Ekki hika við að hafa samband ef við getum aðstoðað – info@hugbunadarsetrid.is – s: 415-6444

Shopping Cart
Scroll to Top