Adobe á Íslandi
Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.
Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.
Adobe hugbúnaður á Íslandi
Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.
Finndu áskrift sem hentar þér.
Námskeið á Grand Hótel – laugardaginn 26. janúar – kl 09-17.
Á þessu mega-námskeiði með Tony Harmer, einum eftirsóttasta kennara Englands í Adobe CC hugbúnaði fyrir grafíska hönnuði (og á Lynda.com, Linkedin Learning og Adobe MAX), verður lögð áhersla á hvernig þú getur nýtt þér öflugustu og nýjustu aðferðir fyrir grafíska […]
Photoshop kennsluefni
Á vefsíðu Adobe má finna mikið af Photoshop kennsluefni á vídeó formi. Kennsluefnið er hvoru tveggja fyrir byrjendur eða lengra komna og aðgangur að því er ókeypis. Þetta kennsluefni höfum við fundið að er verulega vanmetið. Því er skipt niður […]
Spennandi nýjungar í Premiere Pro 2019
Þessi útgáfa af Adobe Premiere Pro CC býður upp á hraðari vinnslu, straumlínilagaðri vinnubrögð fyrir hágæða vídeó/kvikmyndavinnslu, ný öflug sértæka verkfæri til að laga lit, hágæða hljóðhreinsun hávaða og reverb, 180 VR framleiðslu frá byrjun til enda og margt fleira. […]
Adobe Scan
Adobe hannaði PDF-skjalaformið fyrir tölvur, og með Adobe Scan erum við að gera það sama fyrir farsíma fyrst í heiminum. Það sem gerir Adobe Scan einstakt er samþætting þess við skjalaský, sem gerir þér kleift að vinna á spjaldtölvu-, farsíma- […]