Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Frettabref
1200x1200_tn

Námskeið á Grand Hótel – laugardaginn 26. janúar – kl 09-17.

Á þessu mega-námskeiði með Tony Harmer, einum eftirsóttasta kennara Englands í Adobe CC hugbúnaði fyrir grafíska hönnuði (og á Lynda.com, Linkedin Learning og Adobe MAX), verður lögð áhersla á hvernig þú getur nýtt þér öflugustu og nýjustu aðferðir fyrir grafíska […]

LearnPhotoshopBlogPost

Photoshop kennsluefni

Á vefsíðu Adobe má finna mikið af Photoshop kennsluefni á vídeó formi. Kennsluefnið er hvoru tveggja fyrir byrjendur eða lengra komna og aðgangur að því er ókeypis. Þetta kennsluefni höfum við fundið að er verulega vanmetið. Því er skipt niður […]

PremierePro2019newblog

Spennandi nýjungar í Premiere Pro 2019

Þessi útgáfa af Adobe Premiere Pro CC býður upp á hraðari vinnslu, straumlínilagaðri vinnubrögð fyrir hágæða vídeó/kvikmyndavinnslu, ný öflug sértæka verkfæri til að laga lit, hágæða hljóðhreinsun hávaða og reverb, 180 VR framleiðslu frá byrjun til enda og margt fleira. […]

Adobe Scan

Adobe Scan

Adobe hannaði PDF-skjalaformið fyrir tölvur, og með Adobe Scan erum við að gera það sama fyrir farsíma fyrst í heiminum. Það sem gerir Adobe Scan einstakt er samþætting þess við skjalaský, sem gerir þér kleift að vinna á spjaldtölvu-, farsíma- […]

Illustrator_10 new_feeatures

Adobe Illustrator CC 2019 – 10 nýir fítusar

Adobe Illustrator CC 2019 útgáfan býður upp á marga flotta nýja eiginleika og aukahluti fyrir hönnuði – byrjendur og sérfræðingar.  Hér er fjallað um á um 10 stærstu breytingarnar, en svo er fullt af uppfærlsum sem vanir notendur finna fljótt […]

Screenshot 2018-12-01 12.21.42

Þú getur gert frábærar hugmyndir að veruleik hvar sem er.

Þú færð frábærar hugmyndir hvar sem er. Með Adobe öppum getur þú gert þær að veruleika strax. Þekkir þú Adobe öppin? Með Adobe öppunum getur þú skissað hugmyndir, teiknað, búið til lay-out fyrir prent eða vef, tekið myndir og breytt […]

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top