Adobe á Íslandi
Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.
Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.
Adobe hugbúnaður á Íslandi
Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.
Finndu áskrift sem hentar þér.
NÝTT í Adobe Premiere Pro 2019
Í október kom út ný útgáfa af Adobe Premiere Pro (version 13.0) með margar nýjungar sem klipparar hafa lengi beðið eftir. Kynntu þér hér helstu nýjungar í Adobe Premeier Pro CC 2019. https://adobe.ly/2A3FZAw
Nýtt í Adobe Illustrator CC 2019
Í október kom út ný útgáfa af Adobe Illustrator CC (útgáfa 23.0). Í þessarri útgáfu eru margar skemmtilegar nýjungar fyrir hönnuði. Kynntu þér hér helstu nýjungarnar í Adobe Illustrator CC 2019 hér: https://adobe.ly/2A1xSEU
NÝTT í Adobe InDesign 2019
Í október kom út ný útgáfa af InDesign CC (útgáfa 14.0). Áhersla er lögð á endurbætt notendaviðmót og betra vinnuflæði. Kynntu þér hér helstu nýjungarnar í Adobe InDesign 2019. https://adobe.ly/2RSB1Oi
Breytir ljósmynd í teikningu með ókeypis Photoshop Action
Ljósmyndarar fikta víð ýmsa hluti, allt frá því að mynda raunveruleikann eins nákvæmlega og þeir geta, í að breyta myndum í teikningar, eins og Nuwan Panditha. Hann hefur búið til „Scribble Action“ fyrir Adobe Photoshop, sem hægt er að fá […]