Adobe á Íslandi
Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.
Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.
Adobe hugbúnaður á Íslandi
Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.
Finndu áskrift sem hentar þér.
Adobe Scan
Adobe hannaði PDF-skjalaformið fyrir tölvur, og með Adobe Scan erum við að gera það sama fyrir farsíma fyrst í heiminum. Það sem gerir Adobe Scan einstakt er samþætting þess við skjalaský, sem gerir þér kleift að vinna á spjaldtölvu-, farsíma-
Adobe Illustrator CC 2019 – 10 nýir fítusar
Adobe Illustrator CC 2019 útgáfan býður upp á marga flotta nýja eiginleika og aukahluti fyrir hönnuði – byrjendur og sérfræðingar. Hér er fjallað um á um 10 stærstu breytingarnar, en svo er fullt af uppfærlsum sem vanir notendur finna fljótt
Þú getur gert frábærar hugmyndir að veruleik hvar sem er.
Þú færð frábærar hugmyndir hvar sem er. Með Adobe öppum getur þú gert þær að veruleika strax. Þekkir þú Adobe öppin? Með Adobe öppunum getur þú skissað hugmyndir, teiknað, búið til lay-out fyrir prent eða vef, tekið myndir og breytt
NÝTT í Adobe Premiere Pro 2019
Í október kom út ný útgáfa af Adobe Premiere Pro (version 13.0) með margar nýjungar sem klipparar hafa lengi beðið eftir. Kynntu þér hér helstu nýjungar í Adobe Premeier Pro CC 2019. https://adobe.ly/2A3FZAw