Við erum Húgbúnaðarsetrið

Hugbúnaðarsetrið ehf. er stofnað 2012 til að gera Íslendingum kleift að kaupa allan hugbúnað frá Adobe, sem má selja á Íslandi, á sem hagstæðustu kjörum og á löglegan og þægilegan máta.  Fyrirtækið leggur áherslu á að veita góða persónulega notendaþjónustu og stuðla að fræðslu í notkun Adobe hugbúnaðar á Íslandi.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Með tilkomu Hugbúnðarsetursins ehf. urðu stakkaskipti á verðum fyrir kaup eða áskrift á löglegum Adobe hugbúnaði á Íslandi. Framkvæmdarstjóri Hugbúnaðarsetursins er Einar Erlendsson,  B.Sc. Image Science. Einar hefur unnið fyrir Adobe með Beta útgáfur og sem Partner/Influencer frá 2008. Hann starfar einnig árlega sem Technical Assistant á Adobe MAX ráðstefnunni í Bandaríkjunum. 

Hugbúnaðarsetrið ehf leggur mikla áherslu á góða notendaþjónustu og að aðstoða viðskiptavini sína við að Adobe hugbúnaður sem þeir fá á vegum fyrirtækisins, virki eins og vera bera. Árlega stendur Hugbúnaðarsetrið svo fyrir námskeiðum með bestu fáanlegu kennurum í mismunandi Adobe hugbúnaðarlausnum. 

Sími: 415-6444 á milli kl 10-16 virka daga.
Netfang: info@hugbunadarsetrid.is

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top