Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Frettabref
Curves video í PS með JK

Þrettán ráð til að vinna með Curves í Photoshop

Hér getur þú á skjótan hátt lært um fullt af eiginleikum varðandi notkun á „Curves“ í Photoshop, sem flestir þekkja ekki til. 3, 2, 1 með Julieanne Kost – faldir fítusar í Photoshop kúrfum http://bit.ly/2GMSnID

Premier Pro April 2019 blog post

Adobe Premiere Pro apríl 2019 uppfærslan – Bæði smáir og stórir hlutir – (v 13.1.1)

Aðeins til að nefna nokkur dæmi: Use Rulers and Guides New file format support Auto Ducking for ambient sounds Faster mask tracking Graphic and text enhancements New View menu Audio enhancements Performance improvements Frame Replacement for Decode Errors New caption […]

Adobe XD Plugins

Adobe XD. Plugins – App Intergrations – UI kits – Icon sets.

Adobe XD er allt í senn UX / UI lausn til að hanna vefsíður, farsímaforrit og fleira. Hönnun,  gerð frumgerða og deila til skoðunar eða samþykktar. Allt unnið beint í Adobe XD. Byggðu gagnvirk forrit eða vefsíður hraðar með Adobe […]

Markaðsefni 6 hlutir

Hugmyndir að hönnun á 6 hefðbundnum markaðshlutum

Við höfum öll fjölbreytt verkefni á dagskrá okkar á hverjum degi. Á meðan þú gætir haft þekkingu á hönnun er það ekki þar með sagt sanngjarnt að þú sért meistari allra forrita og hafir tíma til að hanna hluti með […]

NÝIR TÍMAR – Acrobat DC – Hvar sem er og hvenær sem er

Horfðu á þessa stuttu kynningu um Acrobat Document Cloud og sjáðu hversu auðveldlega og skilvirkt þú getur búið til, breytt, safnað rafrænum undirskriftum og athugasemdum. Eða sent stórar skrár og gert svo mikið með skjölin þín. Ef þú notar Office […]

PS CC 2019 mynd

Adobe Photoshop CC 2019 lyklaborðs flýtivísar

5 ástæður þess að þú ættir að nota lyklaborðs flýtivísanir! Hér eru nokkur atriði sem hvetja þig til að skipta um eða að minnsta kosti draga úr músarvenjum og byrja að nota flýtivísanir mikið. Afköst Það er almennt viðurkennt af […]

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top