Adobe hugbúnaður á Íslandi
Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe söluaðili. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að gera Íslendingum kleift að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Við höfum verið samstarfsaðilar Adobe frá árinu 2008 og vinnum á hverju ári við tæknilega aðstoð á Adobe MAX ráðstefnunni í Bandaríkjunum. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða þjónustu og fræða notendur um notkun Adobe hugbúnaðar á Íslandi.
Finndu áskrift sem hentar þér.

Nýjustu Photoshop CC fítusar 2018
Framkvæma „Selection“ með einu músar klikk. Með einu klikk á „Select Subject“ eru stytturnar valdar og „magic ants“ sýna valið. Select Subject gerir þér kleift að velja aðal atriði í mynd með einu músar klikk. Þetta getur til dæmis verið …

Sérsníða Photoshop CC að þínum þörfum.
[et_pb_section bb_built=“1″][et_pb_row][et_pb_column type=“4_4″][et_pb_text] Adobe Photoshop CC býður upp á einstakan möguleika fyrir notenda að sérsníða Photoshop “menues” að eigin þörfum. Þessi möguleiki er nefndur Keyboard Shortcuts and Menus. Ef þú ert stöðugt að framkvæma sömu aðgerðir í Photoshop, getur það …

Nýjungar í Adobe Illustrator, mars 2018
Mars 2018 og október 2017 útfágur af Illustrator CC fela í sér spennandi nýjungar fyrir hönnuði og teiknara. Import multi-page Adobe Pdf skjöl – Stilla stærð á anchor point, handle og bounding box – Data merge með notkun á Variables …

Nýjungar í Adobe InDesign, mars 2018
Mars 2018 og október 2017 útfágur af InDesign CC fókusa á betri stjórn á algengum aðgerðum og auðveldari verkferla. Hér getur þú fengið stutt yfirlit yfir þessar nýjungar í InDesign og slóðir á frekari upplýsingar. https://adobe.ly/2EjCNmc

Adobe Dimension CC 2018
Nýr Adobe hugbúnaður; Adobe Dimension CC, gerir grafískum hönnuðum auðvelt að búa til hágæða 3D myndir í ljósmyndagæðum. Sérstaklega hentugt til að birta teiknar af umbúðum, teiknuðum bakgrunnum eða merkjum, með 3D útliti og á mjög raunsæjan máta.