Adobe á Íslandi
Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.
Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.
Adobe hugbúnaður á Íslandi
Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.
Finndu áskrift sem hentar þér.
Hvað er nýtt í Creative Cloud apríl 2019
Það er allt of langur listi að þylja hér upp allar nýjungar sem komu í nýjustu uppfærslu af Adobe Creative Cloud í apríl.Við viljum gefa þér hér innsýn í nokkrar nýjungar sem hafa hlotið mikla eftirtekt. Neðst á síðunni finnur […]
Illustrator CC. Flytja liti úr fyrirmyndum yfir í hönnun
Litur hefur áhrif á hvernig við skynjum og hugsum. Að nýta réttu litina er jafn mikilvægt og listaverkið sjálft. Þess vegna hefur Adobe unnið að því að auðvelda þér að leita að réttu litunum í hönnun þína – og geta […]
Þrettán ráð til að vinna með Curves í Photoshop
Hér getur þú á skjótan hátt lært um fullt af eiginleikum varðandi notkun á „Curves“ í Photoshop, sem flestir þekkja ekki til. 3, 2, 1 með Julieanne Kost – faldir fítusar í Photoshop kúrfum http://bit.ly/2GMSnID
Adobe Premiere Pro apríl 2019 uppfærslan – Bæði smáir og stórir hlutir – (v 13.1.1)
Aðeins til að nefna nokkur dæmi: Use Rulers and Guides New file format support Auto Ducking for ambient sounds Faster mask tracking Graphic and text enhancements New View menu Audio enhancements Performance improvements Frame Replacement for Decode Errors New caption […]