Creative Cloud fyrir Teymi

Ímyndaðu þér að teymi þitt hafi alltaf aðgang að nýjasta og besta Adobe hugbúnaðinum. Hugsaðu þér fjölda af tímasparandi aðgerðum í samstarfi. Að teymi geti deilt gögnum og sent á milli sín til vinnslu eða yfirlestrar, eða sent viðskiptavinum slóð/lesafrit til að skoða, úr einu og sama viðmótinu, án þess að vera að vinna í mörgum afritum. Það er Adobe Creative Cloud fyrir teymi..

Creative Cloud teymi - kostir umsjónaraðila

Með Creative Cloud teymis áskrift er öll umsýsla með leyfum einfaldari. Sá, eða þeir, sem eru skráðir fyrir teyminu, svo nefndir „Administrators“, get bætt við hverskonar Creative Cloud eða Document Cloud leyfum og skrá á nýja notendur. Administrator getur tekið leyfi af einum notenda og skrá það á nýjan notenda. Þegar bætt er við leyfum þá er bara greitt fyrir þá heilu mánuði fram að árs endurnýjun (Anniversary date). Öll leyfi í teymi hafa sama „Anniversary date“. Þannig geta „Administrators“ ákveðið einu sinni á ári, hvað leyfi þarf að endurnýja.

Creative Cloud teymi - kostir fyrir notendur

Notendur með teymi áskrift hafa einfalda stjórn á þeim gögnum sem þeir vilja deila.  Mikil tímasparnaður fellst í að vista efni sem á við sama verkefni, t. d. sniðmát, letur tegundir, vektor teikningar, myndefni eða lita-pallettu, í „Libraries“. Öll gögn í Libraries eru aðgengileg beint úr viðkomandi Libariy panel í forritunum.  Ekki síður er mjög tímasparandi að deila aðgangi að Library innan teymis eins og við á. Sá sem býr til Library getur ákveðið hverjir í teymi og hvaða notkun þeir hafa að efni í viðkomandi Library.  Öflug nýjung hjá Adobe er fyrir teymis notendur að vinna saman að sama efninu og geta deilt í rauntíma hugmyndum sínum eða umsögnum.

Adobe Acrobat Pro er innifalið í Allur Pakkinn

Adobe Acrobat Pro og Acrobat Document Cloud er hluti af Adobe Creative Cloud Allur pakkinn. Fyrir marga getur Acrobat verið mjög mikilvæg viðbót. Adobe Acrobat Pro DC gerir notendum kleift að vera með pappírslausa umsýslu á öllum skjölum sínum. Síðastliðin 7 ár hafa Adobe og Microsoft unnið að fullkomri samþættingu Acrobat Pdf og Microsfot Office 365, Dynamics 365 og SharePoint.

Allur Pakkinn

Adobe Creative Cloud - Allur pakkinn

Win/Mac - 100Gb á skýi
12 mánaða áskrift

180.115 kr. með VSKFrekari upplýsingar

Stakur hugbúnaður

Adobe Creative Cloud - Stakur hugbúnaður

Win/Mac - 100Gb á skýi
12 mánaða áskrift

79.877 kr. með VSKFrekari upplýsingar

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top