Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Frettabref
Acrobat simple logo

Verið velkomin í alveg nýjan heim umsýslu skjala.

Við bjóðum þér á öflugt vefnámskeið sem veitir þér innsæi í nútíma skjalaumsýslu og rafræna undirskriftir Adobe Acrobat DC og Adobe Sign Miðvikudaginn 27. maí kl 14:00 – 14:30 Hvað er Adobe Document Cloud? Adobe Document Cloud gerir kleift, á […]

Lots of people working with gears, rotating them and making mechanism working. Concept illustration

Haltu fyrirtæki þínu í þróun.

Við bjóðum þér frítt vefnámskeið klukkan 14:00 til 14:30, fimmtudaginn 21. maí. Þú munt læra hvernig á að nota Adobe Sign til að setja fljótt upp skránaleg eyðublöð á vefsíðu svo viðskiptavinir geti auðveldlega pantað vörur þínar og samþykkt þjónustu […]

Sharing ideas and technology for the future. Connection and exchange of ideas - data or questions. Communication and network between people. Upload and download data. Mind Map. Network teamwork

Adobe – bættu viðskiptin með auknu samstarfi á krefjandi tímum.

Frítt Adobe námskeið, fimmtudaginn 14 maí kl 14:00 Adobe leggur áherslu á að notendur Adobe hugbúnaðar séu vel staðsettir fyrir órjúfanlega vinnu verkefna og í aðgengilegu umhverfi á krefjandi tímum þegar hlutirnir breytast fljótt. Stöðug viðskipti eru ekki háð stað […]

Noise Reduction

Vefnámskeið – Adobe Audio Masterclass

Vefnámskeið með Mike Russell, sérfræðingi í notkun Adobe Audition og Premiere Pro til að skapa, blanda, laga og hljóðsetja vídeó og kvikmyndir. Þriðjudaginn 28. apríl kl 16:00-18:00. Þátttakendur fá senda slóð til að tengjast námskeiðinu. Þeir sem kunna að nota […]

Adobe Photography Plan auglysing_2

Fróðleikur fyrir alla um ljósmyndun og myndvinnslu

Ljósmyndun er í dag orðin alheims tungumál. Til að tengjast því og geta nýtt okkur í samskiptum við hvort annað, verðum við að gera það sem við getum best; halda áfram að læra. Þó að mörg okkar séu heima og […]

Subterrarianpsd-2

Adobe Imaging Evangelist Julieanne Kost

Vefnámskeið – (Webinar), miðvikudag 18. mars, kl 17-18:30. Spurningar og svör í lokin. Þátttakendur fá sendan tölvupóst með slóð á námskeiðið ásamt leiðbeiningum. Einnig munum við senda Pdf skjal eftir námskeiðið, þar sem Julieanne hefur tekið saman efnið sem úr […]

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top