Adobe á Íslandi
Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.
Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.
Adobe hugbúnaður á Íslandi
Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.
Finndu áskrift sem hentar þér.
Betra samstarf meðan unnið er heima
Adobe hefur nú bætt við fjölda nýrra aukahluta í Adobe Creative Cloud forritin og þjónustu. Óháð því hvernig þú vinnur sem teymi og hvernig þú vinnur með hönnuðum og markaðsmönnum munu þessir eiginleikar hjálpa þér og þínu teymi til að […]
Vertu smart, vertu í fararbroddi með Adobe Creative Cloud fyrir teymi.
Auðveldar alla samvinnu – bæði innan teymis eða við viðskiptavini. Þrjár ástæður til að færa sig í Creative Cloud fyrir teymi. 1. Aðgangur að öllum bestu skapandi forritunum fyrir mismunandi framleiðslustig – þar á meðal Adobe Photoshop, InDesign, Illustrator og […]
Verið velkomin í alveg nýjan heim umsýslu skjala.
Við bjóðum þér á öflugt vefnámskeið sem veitir þér innsæi í nútíma skjalaumsýslu og rafræna undirskriftir Adobe Acrobat DC og Adobe Sign Miðvikudaginn 27. maí kl 14:00 – 14:30 Hvað er Adobe Document Cloud? Adobe Document Cloud gerir kleift, á […]
Haltu fyrirtæki þínu í þróun.
Við bjóðum þér frítt vefnámskeið klukkan 14:00 til 14:30, fimmtudaginn 21. maí. Þú munt læra hvernig á að nota Adobe Sign til að setja fljótt upp skránaleg eyðublöð á vefsíðu svo viðskiptavinir geti auðveldlega pantað vörur þínar og samþykkt þjónustu […]
Adobe – bættu viðskiptin með auknu samstarfi á krefjandi tímum.
Frítt Adobe námskeið, fimmtudaginn 14 maí kl 14:00 Adobe leggur áherslu á að notendur Adobe hugbúnaðar séu vel staðsettir fyrir órjúfanlega vinnu verkefna og í aðgengilegu umhverfi á krefjandi tímum þegar hlutirnir breytast fljótt. Stöðug viðskipti eru ekki háð stað […]
Vefnámskeið – Adobe Audio Masterclass
Vefnámskeið með Mike Russell, sérfræðingi í notkun Adobe Audition og Premiere Pro til að skapa, blanda, laga og hljóðsetja vídeó og kvikmyndir. Þriðjudaginn 28. apríl kl 16:00-18:00. Þátttakendur fá senda slóð til að tengjast námskeiðinu. Þeir sem kunna að nota […]