Frábærar myndir hvar sem er
Sjáðu allt sem þú getur gert við myndirnar þínar - við skrifborðið eða á ferðinni. Búðu til ótrúlegar myndir hvar sem er með Lightroom CC og 1TB af skýjageymslu, eða Lightroom Classic CC, þar sem þú vistar myndirnar á tölvunni þinni. Lightroom forritið býður upp á mjög öflugar myndvinnsluaðgerðir í þægilegu viðmóti sem auðvelt er að nota. Stilltu myndirnar þínar í fullri upplausn og geymdu bæði upprunalegu myndina og breytingarnar þínar á skýinu eða á tölvunni. Skipuleggðu myndasafnið með einföldum leitarorðum sem sparar þér að finna réttu myndina. Svo er leikur einn að deila og birta myndirnar þínar á skemmtilegan máta.
Lightroom CC eða Lightroom Classic CC
Hvaða Lightroom sem þú velur getur þú notað Lightroom Mobile á snjallsíma þínum og samstengt það aðal myndsafni þínu, hvort sem það er á skýinu eða eigin geymslumiðlum.
Finndu áskrift sem hentar þér.
Besta hugmyndin þín á skjáinn
Með Lightroom CC hefur þú aðgang að myndsafni þínu hvar sem er. Ef þú notar Lightroom Classic CC, getur þú sett valdar myndir í "Collection" og tengt þær skýinu. Þær eru þá vistaðar sem "smart object", afrit sem er tengt frummyndinni á skýinu. Ef þú breytir því þá breytis frummyndin á sama hátt, þegar Lightroom CC tengist.