Adobe á Íslandi
Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.
Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.
Adobe hugbúnaður á Íslandi
Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.
Finndu áskrift sem hentar þér.
Vilt þú gera viðskiptaumhverfi þitt smart, einfalt, öflugt og öruggt?
Það gerir þú einfaldlega með að tengja Adobe Acrobat Pro DC við forritin í Office 365.Með Acrobat Pro DC bætast við Adobe tól í skipuna-stikurnar í Office forritunum. Creative Cloud til að vista skjöl, „Create and Share Adobe Pdf“, til […]
Grjótharður klukkutími um nýjasta nýtt í Adobe InDesign 2021
Slóð á upptöku af vefnámskeið með Ian Sayers í Febrúar HÉR Vertu með. Sjáðu hvernig þú getur nýtt þér hið nýja Select Subject, nýja Content Aware Fit, deila skjali til yfirferðar, taka PDF athugasemdir beint inn í InDesign sem og […]
Adobe Acrobat DC og Microsoft – í eina sæng.
Við verðum með frí vefnmámskeið í febrúar fyrir þá sem vilja kynnast háþróuðum verkferlum Pdf skjala, samþættingu Acrobat DC við Microsoft og Adobe Sign rafrænni undirrtun. Þú getur skráð þig á póstlista okkar of fengið fréttir um Adobe fræðslu á […]
Vefnámskeið – Nýjustu „tips & tricks“ í Adobe Premiere Pro og After Effects.
Fimmtudaginn 28. janúar kl 15 – 16. Svo lengi lærir sem lifir. Adobe er stöðugt að koma með nýjar uppfærslur á hugbúnaði sínum yfir árið. Við höfum nú fengið Robert Hranitzky til að vera með vefnámskeið fyrir okkur þar sem […]