Adobe á Íslandi
Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.
Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.
Adobe hugbúnaður á Íslandi
Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.
Finndu áskrift sem hentar þér.
Fróðleikur fyrir alla um ljósmyndun og myndvinnslu
Ljósmyndun er í dag orðin alheims tungumál. Til að tengjast því og geta nýtt okkur í samskiptum við hvort annað, verðum við að gera það sem við getum best; halda áfram að læra. Þó að mörg okkar séu heima og […]
Adobe Imaging Evangelist Julieanne Kost
Vefnámskeið – (Webinar), miðvikudag 18. mars, kl 17-18:30. Spurningar og svör í lokin. Þátttakendur fá sendan tölvupóst með slóð á námskeiðið ásamt leiðbeiningum. Einnig munum við senda Pdf skjal eftir námskeiðið, þar sem Julieanne hefur tekið saman efnið sem úr […]
Margföld nýting Adobe Creative Cloude VIP teymis áskrifta!
Rannsóknir sýna að með notkun Adobe CC Libraries spari notendur allt að 30% af vinnutíma, Gögn sem vantar eru fljótfundin í gegn um Library panel í viðkomandi Adobe CC forriti. Og með samþætting við Microsoft Teams, Slack og önnur forrit […]
Photoshop Masters Academy
Ben Willmore hefur notað Photoshop síðan seint á níunda áratugnum (áður en Adobe átti það) og hefur kennt á Photoshop í fullu starfi í meira en 25 ár. Eftir kennslu á hundruðum ráðstefna og ljósmynda messum kom í ljós að […]
Námskeið í hreyfigrafík og myndbrellum – Motion Graphics og VFX með Robert Hranitzky
Föstudaginn 11. október kl 09-16. Gullfoss 2h – Fosshótel Reykjavík – Þórunnartúni 1, 105 Reykjavík Taktu þátt í þessu spennandi námskeiði með Robert Hrantizky. Á því deilir hann með þátttakendum sínum nýjustu brögðum og brellum við vinnu á hreyfigrafík og […]