Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Frettabref
Adobe Photography Plan auglysing_2

Fróðleikur fyrir alla um ljósmyndun og myndvinnslu

Ljósmyndun er í dag orðin alheims tungumál. Til að tengjast því og geta nýtt okkur í samskiptum við hvort annað, verðum við að gera það sem við getum best; halda áfram að læra. Þó að mörg okkar séu heima og […]

Subterrarianpsd-2

Adobe Imaging Evangelist Julieanne Kost

Vefnámskeið – (Webinar), miðvikudag 18. mars, kl 17-18:30. Spurningar og svör í lokin. Þátttakendur fá sendan tölvupóst með slóð á námskeiðið ásamt leiðbeiningum. Einnig munum við senda Pdf skjal eftir námskeiðið, þar sem Julieanne hefur tekið saman efnið sem úr […]

Online education Isometric flat design. The concept of learning and reading books in the library and in the classroom. Illustration

Margföld nýting Adobe Creative Cloude VIP teymis áskrifta!

Rannsóknir sýna að með notkun Adobe CC Libraries spari notendur allt að 30% af vinnutíma, Gögn sem vantar eru fljótfundin í gegn um Library panel í viðkomandi Adobe CC forriti. Og með samþætting við Microsoft Teams, Slack og önnur forrit […]

2012_03 Joshua Tree CA Orb-Edit

Photoshop Masters Academy

Ben Willmore hefur notað Photoshop síðan seint á níunda áratugnum (áður en Adobe átti það) og hefur kennt á Photoshop í fullu starfi í meira en 25 ár. Eftir kennslu á hundruðum ráðstefna og ljósmynda messum kom í ljós að […]

Titilmynd Robert

Námskeið í hreyfigrafík og myndbrellum – Motion Graphics og VFX með Robert Hranitzky

Föstudaginn 11. október kl 09-16. Gullfoss 2h – Fosshótel Reykjavík – Þórunnartúni 1, 105 Reykjavík Taktu þátt í þessu spennandi námskeiði með Robert Hrantizky. Á því deilir hann með þátttakendum sínum nýjustu brögðum og brellum við vinnu á hreyfigrafík og […]

Capture feature image

Adobe Capture – app sem er tær snilld

Smelltu af og breyttu símamynd í hönnunar efni með Capture Notaðu farsímann þinn sem vektorbreytir til að breyta myndum í litaþemu, mynstur, letur tegund, áferð, bursta eða form. Færðu síðan þetta efni yfir í uppáhalds Adobe skjáborðs- eða farsíma forrit […]

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top