Betra samstarf meðan unnið er heima

28. ágúst, 2020
Betra samstarf blog mynd

Adobe hefur nú bætt við fjölda nýrra aukahluta í Adobe Creative Cloud forritin og þjónustu. Óháð því hvernig þú vinnur sem teymi og hvernig þú vinnur með hönnuðum og markaðsmönnum munu þessir eiginleikar hjálpa þér og þínu teymi til að gera betur.

Adobe Illustrator: Vinnur nú hraðar og betur í geng um Creative Cloud.

Adobe Illustrator bætist nú við Photoshop og XD í öflugu skýja samstarfi. Þú getur vistað Illustrator skjöl á CC skýinu, unnið hraðar og betur, með hverjum sem er. ÞAu vistast sjálfkrafa og hratt. Auðvelt aðgengilegt strax á skjáboriðinu. Nú er hægt að fylgjast með, merkja og snúa aftur til fyrri útgáfur beint í Illustrator.

Allt um nýjust útgáfu á Illustrator finnur þú HÉR.


Adobe InDesign: Kláraðu verkefnið hraðar í beinni samvinnu við aðra í gegn um Creative Cloud.

Þegar kemur að því að safna saman umsögnum,breytingum og samþykki verkefnis í InDesign, kynnir InDesign nýja tól fyrir þig til að vinna í samvinnu við aðra á hönnunarstigi og fá umsagnir og athugasemdir jafn óðum og þær berast.

Allt um nýjustu útgáfu á InDesign finnur þú HÉR.


Þú getur auðveldlega stjórnað hvernig aðrið endurskoða efni þitt eða samnýta það. Þú getur haft aðgang opinn, eða læstan, eða skráð aðgang á Adobe ID þeirra sem þú vilt deila efnin þínu með. Svo er möguleikai á að veita samstarfsaðilum aðgang í gegn um einfallt vefviðmót, þar sem þeir geta gert athugsemdir án þess að þurfa Adobe ID.

Notaðu Adobe Libraries. Það sparar tíma.

Með Adobe Creative Cloud Libraries geturðu haldið utan um allt efni sem tengist mismunandi verkefnum. Vektor teikningar, merki, lita-pallettur, myndir, leturgerðir er hægt að geyma í Adobe Library og hafa aðgang að efninu beint úr Photoshop, Illustrator eða InDesign. Skilvirkari vinna, meiri tími í skapandi vinnu og auðvelt að deila með öðrum.

Allt um Adobe Libraries finnur þú HÉR.

Áskrift að Adobe Creative Cloud fyrir teymi finnur þú HÉR á vefsíðu okkar.

Shopping Cart
Scroll to Top