Adobe Premiere Pro og Adobe After Effects nýjungar

28. nóvember, 2020

Nýjungar í Premiere Pro

  1. Ný vélbúnaðar afkóðun fyrir AMD og NVIDIA GPU í Windows býður upp á hraðari og jafnari afspilun á tímalínu fyrir mikið notuðu H.264 og HEVC skráa sniðin í Premiere Pro (og After Effects Beta).
  2. Hraðari forspilun á hljóði sem veitir betri afspilun fyrir stór verkefni eða verkefni sem nota mikið af hljóð effektum og dregur þannig úr biðtíma eftir að afspilun hefjist.
  3. HDR vinnuflæði inniheldur nú stuðning við Rec.2100 PQ litarými í Premiere Pro og After Effects.
  4. Litastjórnun fyrir ARRI ProRes gerir notendum kleift að vinna með „embedded“ LUTs og þægilegra vinnuflæð í Premiere Pro. Fyrir HDR framleiðslu er hægt að slökkva á Rec.709LUT og skipta þeim út fyrir HLG LUT.
  5. Innflutning á ProRes RAW skrám í Windows er nú til staðar fyrir Intel og AMD GPU. Nú er hægt að flytja inn ProRes RAW með öllum helstu örgjörvum.
  6. ProRes RAW to LOG breyting á litarými getur nú átt sér stað í Premiere Pro, After Effects og Adobe Media Encoder.

Nýjungar í Premiere Pro –  Public Beta:

Það er stöðugt unnið í nýjungum og endurbæta spennandi tól í Premiere Pro. Þú getur tekið fylgst með þeim og prufað þær með því að hlaða niður Premiere Pro Public Beta, sem er að finna undir Creative Cloud áskrift.

Speech to Text
Hægt er nú að breyta tali í texta í Premiere Pro (í þróun í Premeiere Beta). Það gerir notendum kleift að búa til þýddan texta sjálfkrafa frá  myndbandi með tali og setja svo þann texta aftur inn sem texta við mynd á sér tímalínua. Keyrt af Adobe Sensei notar Auto Captions gervigreind til að spegla nákvæmlega texta frá tali og tengja svo þann texta við tímakóða myndbandsins.

Captions workflow
Nýt aðferð varðandi myndatexta í Premiere Pro (Public Beta) gerir myndatexta að órjúfanlegum hluta myndvinnslu. Með hönnunar tóli í Essential Graphics glugganum er hægt að sérsníða og stílisera texta. Þessi aðferð býður upp á alveg nýja nálgun við vinnslu á myndatexta og texta í Premiere Pro. Í tengslum við tali yfir í texta og nýju vinnsluferli með myndatexta verður mikið auðveldara að vinna með tal og myndastexta í verkefnum þar sem tal þarf að koma fram sem texti. Myndatexti getur nú orðið á sér „layer“ á tímalínunni svo hægt er að breyta texta í samræmi við tal í mynd. Þetta er ekki innifalin í 14.5, en er komið í Public Beta útgáfu sem Creative Cloud notendur hafa aðgang að.

Quick Export
Quick Export býður upp á auðveland aðgang að aðgengilegustu útflutningsstillingunum, beint í „submenu“. Þú getur valið sjálfgefna hágæða H264 vistun með samsvarandi heimildarstillingum eða sérsniðið þær eftir þörfum.

Nýr NVIDIA Studio Driver
Ennfremur hefur NVIDIA gefið út nýjan „driver“ sem eykur vinnsluhraða Premiere Pro. Samkvæmt NVIDIA leyfir nýr driver að breyta hraðar í PP. Eins og fram kemur hjá NVIDIA: „Með nýjustu útgáfunni af Adobe Premiere Pro er vídeóafkóðun nú afhent í sérstaka GPU afkóðara NVIDIA, sem leiðir til sléttari myndbandsspilunar og skarpari svörunar, sérstaklega skrúbbunar öfgahá upplausn og fjölstreymisupptöku. Decode sameinast nokkrum nýlegum GPU-flýtiaðgerðum eins og hraðri kóðun samhliða AI-knúnum sjálfvirkum ummyndun og umhverfisgreiningu og þróar allt myndvinnsluferlið fyrir hraðari og innsæi sköpun.

Scene Edit Detection tæknin hefur nú verið flutt af Beta-stigi í nýjustu útgáfu af  Premiere Pro.
Scene Edit Detection notar Adobe Sensei tækni til að finna klipp sem hafa verið gerð áður í samsettu unnu myndbandi. Þetta getur verið handhægt tæki ef þú hefur ekki aðgang að upphaflega vinnslu efninu. Við innflutning bætir aðgerðin við merki við hvert edit, sem verður þá sjálfstætt klipp, svo að klipparar geta breytt myndefni og notað nýja effekta við vinnslu áður en þeir vistað út nýja útgáfu af fyrri útgáfu.


Nýjungar í After Effects

Roto Brush 2.
Roto Brush 2 er hraðvirkara og nákvæmara rotoscoping tól sem aðgreinir hlut í forgrunni frá bakgrunninum. Knúið af Sensei, Roto Brush 2 velur og rekur hlutinn, ramma fyrir ramma, og einangrar myndefnið sjálfkrafa. Þú getur borið kennsl á viðfangsefnið með því að draga gróft strik í gegnum það. After Effects dregur úr valinu sjálfkrafa við brúnir og rekur hlutinn. Ef þér líkar ekki valið geturðu einfaldlega bætt við eða fjarlægt svæði úr valinu með einföldum lyklaborðsskipunum

Work in the 3D Design Space
Að þróa þrívíddarefni er algengt vinnuferli fyrir hreyfihönnuði í dag. Þessi útgáfa kynnir nýja möguleika til að hjálpa þér að hanna og samsetta 3D efni ínn í After Effects. Þú þarft ekki að hoppa stöðugt fram og til baka milli 3D forrita bara til að lífga upp á eina senu. Þessi háttur hjálpar þér að gera vinnu í þrívídd hraðar og aðgengilegri. Þessi útgáfa kynnir 3D Transform Gizmos og endurbætt verkfæri myndavéla í 3D hönnunarrýminu.

3D Transform Gizmo
3D Transform Gizmos gerir þér kleift að snúa, kvarða og staðsetja myndavél. Líkt og í Adobe Dimension, gefur 3D Transform Gizmo þér möguleika á að sjá hvar þú hefur komið fyrir myndavélinni, hversu mikið þú hefur breitt og hversu lítið eða stórt þú hefur minnkað. Einnig er hægt að stjórna myndavélinni með flýtilyklunum sem gera það mikiðauðveldara að skipta á milli hreyfinga. Í stað þess að þurfa að velja sérstakt gizmo geturðu haldið niðri valkostinum á lyklaborðinu og notað mismunandi músarhnappa (vinstri, miðju og hægri) til að fara á sporbaug, velta og staðsetja myndavélina. Þegar því er lokið skaltu einfaldlega afvelja valkostahnappinn og þú ert kominn aftur í upprunalega tólið sem þú varst að nota.

Nánar um allar nýjungar í Premiere Pro október 2020

Nánar um allar nýjungar í After Effects október 2020


Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þið óskið frekari upplýsinga. Sími: 415-6444 netfang: info@hugbunadarsetrid.is

Shopping Cart
Scroll to Top