Frí Adobe vefráðstefna, 26.-28. október
Ert þú sérfræðingur í viðskiptum, hönnuður á efni fyrir prent eða samfélagsmiðla, markaðsfræðingur, samskiptafræðingur, byrjandi, nemendi eða kennari?
Þá finnur þú spennandi efni fyrir þig á Adobe MAX
Taktu þátt í einstakri upplifun og fáðu innblástur frá skapandi fólki, allstaðar að á jörðinni.
Valið lið kennara/fyrirlesara í rafrænni skrifstofu, rafrænni undirritun, hönnun, ljósmyndun, myndskreytingu, samfélagsmiðlum, þrívídd, kvikmyndagerð og fleiru.
Skráning veitir aðgang að upptökum á öllu efni fram í tímann.