Taktu myndirnar þínar alla leið

8. ágúst, 2022
Screenshot 2022-08-07 at 11.27.46

Lightroom og Photoshop vinna fullkomlega saman til að laga til og umbreyta myndunum þínum. Þú færð bæði forritin í Adobe Creative Cloud Photography Plan.

Gerðu hverja mynd töfrandi í Lightroom.

Lagaðu myndir svo þær líti út eins og þú vilt, hvar sem þú ert. Veldu „Preset“ og settu yfir myndirnar með einum smelli. Lagaðu ljós, lit og tóna á faglegan máta. Undir „Learn“ og “Discover“ finnur þú heilan heim af ráðum og kennsluefni til að gera bestu myndirnar þínar enn betri.

Í Photoshop Pro er vinnsla á myndum takmarkalaus.

Laga andlit, taka út bakgrunna, breyta lit á t.d. peysu, eða hurð í bakgrunni, setja myndir saman, skapa ævintýralega útkomu. Fyrir borða á vefnum, samfélagsmiðlum, vefsíðum eða prentað hágæða efni. Þú getur gert allt með Photoshop.

Adobe forrit innifalin í Phototography Plan

Upplýsingar um frí námskeið okkar og kynningar. Skrá sig á póstlista.
Hafa samband – info@hugbunadarsetri.is
Shopping Cart
Scroll to Top