Adobe Elements 2023 – Ljósmynda- og myndbandavinnsla.

16. nóvember, 2022
Elements Ps 2023 Web-Mobile

Fyrir hverja eru Adobe Photoshop Elements og Adobe Premiere Elements forritin?

Fyrir þá sem vilja mest seldu forritin í heiminum til að vinna ljósmyndir eða myndbönd, án þess að þurfa að hafa fyrirfram tækniþekkingu til að ná frábærum árangri.

Forritin eru seld til eignar en ekki í áskrift eins og flest önnur Adobe forrit

Adobe Photoshop Elements fyrir ljósmyndavinnslu

Adobe Premiere Elements fyrir myndbandavinnslu

NÚ MEÐ VEF OG BETA ÚTGÁFU AF APP.

Fáðu aðgang til að skoða, búa til og deilda unnum Adobe Elements myndunum þínum og myndböndum úr hvaða vafra sem er. Nýttu þér beta útgáfu af Elements appi á snjallsíma og njóttu 2GB ókeypis skýja geymslu.


Adobe Elements forritin eru sérhönnuð fyrir almenna notendur. Þau krefjast ekki fag kunnáttu til að nota þau með góðum árangri. Notendur geta nýtt sér fjölda sniðmáta til að framkvæma flóknar aðgerða á einfaldan máta. Lært á fleiri og fleiri flóknari aðferðir eins og hverjum hentar.


Með Adobe Elements forritunum fylgir „Organizer“ sem gerir notendum auðvelt að halda utan um allt myndefnis sitt og leita í safni sínu eftir andlitum, hlutum, landslagi, litum og svo framvegis. Allt með aðstoðar Adobe Sensei, sem er öflug gervigreind Adobe.


Adobe Photoshop Elements 2023

 • Notaðu gervigreinnd til að aðstoða þig við myndvinnslu.
 • Bættu við hreyfingu í kyrrmyndir.
 • Nýtt þér 61 skref-fyrir-skref leiðsagnir til að leiða þig í gegn um sérhæfð ferli við myndvinnslu. 
 • Búðu til klippimyndir og skyggnusýningar með tilbúnum sniðmátum.
 • Hraðari uppsetning og hraðari vinnsla en nokkru sinni fyrr.
 • Veldur á einfaldan máta myndir til að deila á samfélagsmiðlum, frá tölvu eða snjallsíma.
 • Nýttu tugi tilbúna sniðmáta, t.d. til að búa til boðskort, dagatöl með myndum og svo má lengi telja.
 • Og svo mikið, mikið fleira. Of langur listi til að telja hér upp.

Adobe Premiere Elements 2023

 • Nýttu þér gervigreind við vinnslu myndbanda.
 • Bættu við innbyggðum kvikmyndabrellum í rás ofan á myndbönd og aðlagaðu þær eins og vilt.
 • Skelltu inn skemmtilegum stop-motion myndbanda effektum.
 • Nýtt þér 26 skref-fyrir-skref leiðsagnar til að leiða þig í gegn um sérhæfð myndbanda vinnsluferli.
 • Nýtt þér fjölda af nútíma effekta sniðmátum til að setja yfir myndbönd.
 • Flyttu út unnið myndband á hvaða skrásnið sem hentar fyrir mismunandi notkun.
 • Deildu myndböndum þínum á einfaldan samfélagsmiðlum, frá tölvu eða snjallsíma.
 • Og svo mikið, mikið fleira. Of langur listi til að telja hér upp.

Adobe Photoshop Elements og Adobe Premiere Elements eru fáanleg í sitthvoru lagi eða saman í pakka. Og fyrir bæði PC tölvur eða Mac tölvur.

Upplýsingar um frí námskeið okkar og kynningar. Skrá sig á póstlista.

Hafa samband – info@hugbunadarsetri.is

Shopping Cart
Scroll to Top