Creative Cloud – Pro Edition

25. maí, 2023
Title image CC Pro

Adobe býður nú Adobe Creative Cloud VIP áskrifendum, annaðhvort strax í upphafi eða við endurnýjun á árs áskrift, að uppfæra leyfi sín í Creative Cloud Pro Edition.

Með Creative Cloud Pro Edition ótakmarkaður aðgangur að um 300 milljón mynda, vektor teikninga, myndskreytingum/táknum, myndböndum, hljóði og þrívíddareiningum.

Fyrir notendur Creative Cloud hugbúnaðar er þetta einstaklega þægilegt þar sem þeir geta leitað í Adobe Stock beint inn úr forritum eins og Photoshop, Illustrator eða InDesign og valið efni án auka kostnaðar.

Og ekki síður, geta notendur nýtt sér gervigreind Adobe, sem nefnist Adobe Sensei, til að finna efni sem er svipað og þeir hafa sem fyrirmynd, eða eftir formi, áferð, litum og svo má lengi telja.

Hafið samband við okkur áður en áskriftir að Adobe Creative Cloud hugbúnaði er endurnýjaður. Við getum sent ykkur upplýsingar varðandi kostnað við að uppfæra áskriftir úr hefðbundnu Adobe Creative Cloud í Adobe Creative Cloud – Pro Edition.

Hafa samband – s: 415-6444 – kl 10 til 16 – info@hugbunadarsetrid.is

Til að fylgjast með fréttum um uppfærslur og nýjungarSkrá sig á póstlista.

Shopping Cart
Scroll to Top