Fróðleikur fyrir alla um ljósmyndun og myndvinnslu

1. apríl, 2020
Adobe Photography Plan auglysing_2

Ljósmyndun er í dag orðin alheims tungumál. Til að tengjast því og geta nýtt okkur í samskiptum við hvort annað, verðum við að gera það sem við getum best; halda áfram að læra. Þó að mörg okkar séu heima og á meðan hlutirnir líða öðruvísi en við erum vön, vonum við að þér finnist þú vera hvött/hvattur til að halda áfram að læra og skapa, eftir því hvaða tíma þú hefur. Hér að neðan er handbók (eða þekking), full af fræðslu- og kennsluefni, sem er sett upp eftir því hve mikinn tíma þú hefur aflögu. Hvort sem það eru tvær mínútur eða tvær klukkustundir, vonum við að þú finnir hér ókeypis fróðleik um ljósmyndun og myndvinnslu, sem þér finnst þess virði að eyða tíma þínum í að skoða og vonandi læra af.

Þeir sem hafa áhuga á að kaupa Adobe Lightroom og Photoshop saman í pakka geta gert þá HÉR

2 mínútur eða styttra

Viltu breyta myndinni þinni í svart og hvítt? Lærðu hvernig þú getur það í Lightroom Classic. Smelltu HÉR.

Lærðu hvernig þú getur fengið fallega liti í myndirnar þínar í Lightroom. Smelltu HÉR.

Lærðu einfalda leið til að laga lýsingu á myndunum þínum með Lightroom Classic. Smelltu HÉR

Hér getur þú séð hvernig hægt er að jafna lýsingu í ljósmyndum sem þú setur saman í Photoshop. Smelltu HÉR

Hér finnur þú röð af stuttum kennslu vídeóum fyrir Lightroom mobile app á snjallsíma. Smelltu HÉR

5 mínútur eða styttra.

Lærðu hvernig þú getur sett saman margar myndir með mismunandi fókus í eina mynd með mikla dýptarskerpu í Photoshop. Smelltu HÉR.

Hér getur þú séð hvernig á að laga yfirlýsta mynd í Lightroom Classic. Smelltu HÉR.

Lærðu hvernig þú getur fjarlægt hluti sem hafa trufalandi áhrif úr myndum þínum í Lightroom. Smelltu HÉR.

Leiðbeiningar um hvernig þú getur búið til þínar eigin forstillingar í Lightroom. Smeltu HÉR.

Til að læra hvernig þú getur vakið daufar myndir til lífs og lita í  Lightroom. Smelltu HÉR.

25 mínútur eða styttra

Lærðu fyrstu skrefin við myndvinnslu í Lightroom. Smelltu HÉR.

Viltu læra grunnatriðin varðandi töku næturljósmynda? Smelltu HÉR.

Hér getur þú fylgst með kennslu í matar ljósmyndun og vinnslu í Lighroom Classic. Smelltu HÉR. 

10 ráð til að ljósmynda og breyta dekkri húðlitum í Lightroom og Photoshop. Smelltu HÉR.

Lærðu hvernig á að breyta hluta af mynd með því að nota sértæk tól í Lightroom. Smelltu HÉR.

Ef þú hefur allan tíman í heiminum.

Skoðaðu MasterClass í ljósmyndun og vinnslu mynda á snjallsíma. Smelltu HÉR. 1 klst  5 mínútur

Ef þú vilt kafa djúpt í framköllun og myndvinnslu með Lightroom og Photoshop. Smelltu HÉR. 1 klst 57 mínútur

Lærðu ítarlegar aðferðir og ráð fyrir myndvinnslu í Lightroom Classic. Smelltu HÉR. 1 klst 15 mínútur

Hér getur þú fylgst með ítarlegri myndvinnslu og verkferlum í Lightroom Classic og Photoshop. Smelltu HÉR. 1 klst 55 mínútur

Ef þú vilt læra allt um forstillingar (presets) í Lightroom og Photoshop. Smelltu HÉR. 1 klst 54 mínútur

Fyrir byrjendur er hér röð af ítarlegum kennslu vídeóum til að hefjast handa við að læra myndvinnslu í Photoshop og Lightroom Classic. Þú getur svo haldið áfram að fylgjast hér með nýju efni vikulega. Smelltu HÉR.

Þeir sem hafa áhuga á að kaupa Adobe Lightroom og Photoshop saman í pakka geta gert þá HÉR

Shopping Cart
Scroll to Top