Beint frá Los Angeles í tölvuna þína – Adobe MAX.

 

Adobe MAX – árleg Creative Conference Adobe verður haldin í Los Angeles 15.-17. október.

Starfsmaður okkar verðu enn aftur að vinna á ráðstefnunni, nú sem “Technical Assistant” á Pre-Conference námskeiði sem Russell Preston Brown leiðir og kynnir tengingu Adobe við “Augmented Reality”. Hann verður einnig með augu or eyru opin fyrir frábærum fyrirlesurum sem við munum reyna að fá til Íslands.

Ef þú vilt fylgjast með hvað er að gerast á Adobe MAX beint, þar sem “Keynote og sérstakri dagskrá verður streyma beint, getur þú skráð þig hér og fylgst með umræðum um helstu nýjungar Adobe sem verða kynntar á Adobe MAX.

 

Skráðu þig hér.

Subscribe To Our Newsletter

Subscribe To Our Newsletter

Join our mailing list to receive the latest news and updates from our team.

You have Successfully Subscribed!

Skráðu þig fyrir fréttabréf frá okkur.

Skráðu þig fyrir fréttabréf frá okkur.

Fréttabréf sendum við eingöngu í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

You have Successfully Subscribed!