Breytir ljósmynd í teikningu með ókeypis Photoshop Action

9. nóvember, 2018
Ljosmynd i teikningu

Ljósmyndarar fikta víð ýmsa hluti, allt frá því að mynda raunveruleikann eins nákvæmlega og þeir geta, í að breyta myndum í teikningar, eins og Nuwan Panditha. Hann hefur búið til „Scribble Action“ fyrir Adobe Photoshop, sem hægt er að fá ókeypis hér, https://adobe.ly/2z4pmFc

Shopping Cart
Scroll to Top