Acrobat DC – og skjalastjórn þín rokkar!

30. janúar, 2019
Home_image_pdf

Adobe hefur síðastliðin 2 ár lagt mikla áherslu á þróun Acrobat Document Cloud. Mjög stór uppfærsla sem kostaði 2.5 billon US dollara kom á markaðinn í haust. Í dag er Acrobat DC eitt fullkomnasta skjala umsýslukerfi, sem notandinn hefur aðgang að frá tölvu, snjalltölvu eða snjallsíma og öryggið stenst meira en ströngustu kröfur EU og EFTA.

Kannski þú ættir að gefa þér nokkrar mínútur að skoða Acrobat Document Cloud?

  • Global Sign tól fyrir hraða örugga undirskrift með einum smelli
  • Skrárnar í nýlegum lista eru nú merktar sem Shared, Unshared eða Review á grundvelli aðgerða sem gerðar eru á skránum.
  • Nýju vali hefur verið bætt við til að birta gátreiti fyrir athugasemdir.
  • Stuðningur við Microsoft Office 2019
  • PDF Maker stuðningur við AutoCAD 2018 og 2019
  • Stuðningur við að umbreyta SharePoint Word skrám í PDF á Mac
  • Skoðaðu MIP-varðar skrát í Acrobat Reader DC og Acrobat DC
  • Draga og sleppa skrám í PDF Portfolio
  • Búa til, sameina, flytja út og bera saman tól til að auðvelda review skjala
  • Nú getur sendandi afritað slóð og sent til viðkomandi sem á að skoða skjal
  • Hægt  að velja “Share” tólið til að deila skjali til þeirra sem eiga að fá það

Kynntu þér HÉR allt um nýjungar í Acrobat Document Cloud

Hafðu SAMBAND við okkur ef þig vantar frekari upplýsingar

Shopping Cart
Scroll to Top