Adobe Comp hönnun / Umbrot á snjalltækjum

20. júní, 2019
Skreyting á comp blog pósti

Hannaðu útlit á símanum eða spjaldtölvunni með því að nota einfaldar fingra-snertingar.  Adobe Comp appið breytir grófum skissum og línum í fullkomin form. Dragðu vektorform, form fyrir myndir, notaðu liti frá library eða búðu til nýja liti. Svo getur þú notað textastíl frá Adobe Creative Cloud Libraries eða veldu þér letur í Adobe Font. Ef þú þarft að vinna hönnunina frekar getur þú sent drög þín í Adobe Photoshop, Illustrator eða InDesign á tölvunni þinni, til að fullvinna og ljúka við verkefnið. Og Adobe Creative Cloud geymir öll gögnin þín.

Athugaðu að Adobe Comp er ókeypis app sem fylgir Adobe CC leyfum.

Frekari upplýsingar um Adobe Comp er að finna HÉR

Vídeó um Adobe Comp getur þú séð HÉR

Shopping Cart
Scroll to Top