Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Frettabref
1200x1200_advert

Adobe – Ljósmyndara áskrift:

Loksins á Íslandi eftir langa baráttu.Alltaf nýjustu útgáfur af hugbúnaðinum innifalinn í 12 mánaða áskrift.KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ HÉR

Hvernig varðveitir þú myndir af minningum úr lífi þínu?

Getur þú hugsað þér að nota eitt algengasta forritið í heiminum frá Adobe, án þess að gera hlutina flókna? Þekkja staði, andlit eða annað sem þú velur? Geta lagfært myndir aftur og aftur án þess að eyðileggja frummyndina? Þú getur

Skreyting á comp blog pósti

Adobe Comp hönnun / Umbrot á snjalltækjum

Hannaðu útlit á símanum eða spjaldtölvunni með því að nota einfaldar fingra-snertingar.  Adobe Comp appið breytir grófum skissum og línum í fullkomin form. Dragðu vektorform, form fyrir myndir, notaðu liti frá library eða búðu til nýja liti. Svo getur þú

Hvað er nýtt í Creative Cloud apríl 2019

Það er allt of langur listi að þylja hér upp allar nýjungar sem komu í nýjustu uppfærslu af Adobe Creative Cloud í apríl. Við viljum gefa þér hér innsýn í nokkrar nýjungar sem hafa hlotið mikla eftirtekt. Neðst á síðunni

Import liti i AI

Illustrator CC. Flytja liti úr fyrirmyndum yfir í hönnun

Litur hefur áhrif á hvernig við skynjum og hugsum. Að nýta réttu litina er jafn mikilvægt og listaverkið sjálft. Þess vegna hefur Adobe unnið að því að auðvelda þér að leita að réttu litunum í hönnun þína – og geta

Curves video í PS með JK

Þrettán ráð til að vinna með Curves í Photoshop

Hér getur þú á skjótan hátt lært um fullt af eiginleikum varðandi notkun á „Curves“ í Photoshop, sem flestir þekkja ekki til. 3, 2, 1 með Julieanne Kost – faldir fítusar í Photoshop kúrfum http://bit.ly/2GMSnID

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top