Blogg

Adobe Acrobat og Microsoft tengd saman til að hámarka afköst þín

Fyrra vefnámskeið af tveimur um Adobe Acrobat og Adobe Sign og samþættingu þessa forrita við Microsoft 365 Hlekkur á upptöku af námskeiðinu neðst á síðunni. Kennari: Matthes Schucht – Adobe Document Cloud og Adobe Sign – Solution Specialist. Adobe Acrobat […]

Skapa einstakt verk úr samsettum myndum í Adobe Photoshop CC

Frítt vefnámskeið með Julieanne Kost, Principal Evangelist hjá Adobe Systems. Miðvikudaginn 1. desember kl 16:00 – 17:30 Allir þátttakendur fá sendan hlekk með upptöku eftir námskeiðið. Njóttu þess að vera með Julieanne Kost, þegar hún fer í gegnum sköpunarferlið sitt […]

Við bjóðum þér inn í nýjan 3D heim Adobe

Frítt vefnámskeið með Stephen Burns, Adobe Expert, um Adobe Substance 3D hugbúnaðinn. Vefnámskeið 1 af 2 Adobe Substance 3D hugbúnaðurinn er settur saman af nokkrum einingum, sem til samans gerir hann aðgengilegan fyrir bæði byrjendur og sérfræðinga. Adobe Substance 3D […]

Við bjóðum þér á Adobe MAX 2021 nýjungar með Terry White.

Vertu með okkur þann 11. nóvember kl 14:00 Þá ættlar Terry White, Adobe Worldwide Evangelist, að fara með okkur yfir: „Hvað er NÝTT í Adobe Creative Cloud“, sem kynnt var á Adobe MAX Terry ætlar að kynna okkur helstu nýjungar […]

Adobe Creative Cloud fyrir snjalla hönnuði

Aðild þín að Adobe Creative Cloud inniheldur safn af verkfærum til að hjálpa þér að dreyma stærra og skapa meira! Adobe Fonts og þú velur letur til að vinna með. Adobe Creative Cloud er í samstarfi við leiðandi framleiðendur heims […]

Adobe MAX 2021 – Skapandi stórveisla!

Frí Adobe vefráðstefna, 26.-28. október Ert þú sérfræðingur í viðskiptum, hönnuður á efni fyrir prent eða samfélagsmiðla, markaðsfræðingur, samskiptafræðingur, byrjandi, nemendi eða kennari? Þá finnur þú spennandi efni fyrir þig á Adobe MAX Taktu þátt í einstakri upplifun og fáðu […]

Adobe CC fyrir málara og teiknara

Adobe Creative Cloud – stöðug þróunn fyrir stafræna sköpun Nú getur þú teiknað og málað beint á stafrænan striga. Valið pensla, vatnsliti, olíuliti, eða pixel og vektor blýanta. Svo getu þú búið til þína eigin bursta eða hlaðið inn burstum […]

Adobe XD – snilldin ein fyrir stafræna miðlun

Adobe XD er forrit sem er fyrst og fremst notað til þess að auðvelda alla hönnun á vefsíðum, app-viðmóti fyrir snjalltæki og ýmis konar annað efni hannað fyrir stafræna notkun og skjámiðla. Tímasparnaðurinn er málið Tímasparnaðurinn felst í því að […]

Vefnámskeið – UX / UI hönnun í Adobe XD

Frítt – Adobe XD Master Class með Patricia Reiners Fimmtudaginn 6. maí kl 15:00-16:30. Þetta vefnámskeið snýst um að læra grunnatriði í Adobe XD. Byrjar á því að útskýra Adobe XD viðmótið og styrk viðbóta. Við munum skoða mismunandi verkefni […]

Shopping Cart
Scroll to Top