Blogg

Adobe XD – snilldin ein fyrir stafræna miðlun

Adobe XD er forrit sem er fyrst og fremst notað til þess að auðvelda alla hönnun á vefsíðum, app-viðmóti fyrir snjalltæki og ýmis konar annað efni hannað fyrir stafræna notkun og skjámiðla. Tímasparnaðurinn er málið Tímasparnaðurinn felst í því að […]

Vefnámskeið – UX / UI hönnun í Adobe XD

Frítt – Adobe XD Master Class með Patricia Reiners Fimmtudaginn 6. maí kl 15:00-16:30. Þetta vefnámskeið snýst um að læra grunnatriði í Adobe XD. Byrjar á því að útskýra Adobe XD viðmótið og styrk viðbóta. Við munum skoða mismunandi verkefni […]

Sjóðheitur klukkutími um Adobe Illustrator 2021

Við bjóðum þér á vefnámskeið með Ian Sayers um nýjungar og smartar lausnir í Adobe Illustrator 2021 Skráðu þig frítt á vefnámskeiðið neðst á síðunni kl 15 – fimmtudaginn 15. apríl Allir skráðir þátttakendur fá svo senda slóð á upptöku […]

Adobe-Document-Cloud

Vilt þú gera viðskiptaumhverfi þitt smart, einfalt, öflugt og öruggt?

Það gerir þú einfaldlega með að tengja Adobe Acrobat Pro DC við forritin í Office 365. Með Acrobat Pro DC bætast við Adobe tól í skipuna-stikurnar í Office forritunum. Creative Cloud til að vista skjöl, „Create and Share Adobe Pdf“, […]

Grjótharður klukkutími um nýjasta nýtt í Adobe InDesign 2021

Slóð á upptöku af vefnámskeið með Ian Sayers í Febrúar HÉR Vertu með. Sjáðu hvernig þú getur nýtt þér hið nýja Select Subject, nýja Content Aware Fit, deila skjali til yfirferðar, taka PDF athugasemdir beint inn í InDesign sem og […]

Featur mynd Acrobat web

Adobe Acrobat DC og Microsoft – í eina sæng.

Við verðum með frí vefnmámskeið í febrúar fyrir þá sem vilja kynnast háþróuðum verkferlum Pdf skjala, samþættingu Acrobat DC við Microsoft og Adobe Sign rafrænni undirrtun. Þú getur skráð þig á póstlista okkar of fengið fréttir um Adobe fræðslu á […]

Vefnámskeið – Nýjustu „tips & tricks“ í Adobe Premiere Pro og After Effects.

Fimmtudaginn 28. janúar kl 15 – 16. Svo lengi lærir sem lifir. Adobe er stöðugt að koma með nýjar uppfærslur á hugbúnaði sínum yfir árið. Við höfum nú fengið Robert Hranitzky til að vera með vefnámskeið fyrir okkur þar sem […]

Adobe Color – Snilld fyrir alla hönnuði.

Veldu frábæra liti saman. Adobe Color gerir þér auðvelt, að búa til, velja og vista einstök aðgengileg litaþemu, fyrir skapandi verkefni þín. Þú getur notað Adobe Color á vefnum, í tölvunni, á spjaldtölvu eða í snjallsímanum. Hvernig virkar Adobe Color […]

Adobe Premiere Pro og Adobe After Effects nýjungar

Nýjungar í Premiere Pro Ný vélbúnaðar afkóðun fyrir AMD og NVIDIA GPU í Windows býður upp á hraðari og jafnari afspilun á tímalínu fyrir mikið notuðu H.264 og HEVC skráa sniðin í Premiere Pro (og After Effects Beta). Hraðari forspilun […]

Shopping Cart
Scroll to Top