Blogg

Mikið endurbætt meðferð bursta í Photoshop CC 2018

Notkun forstillta bursta og bursta setta er mikið endurbætt í nýjustu útgáfunni af Photoshop CC 2018. Auðvelt er að halda utan um tegundir bursta, skipuleggja safn þeirra og flokka og undirflokka og á allan máta einfalda notkun Brushes panel ( […]

Photoshop Select Subject 1500

Nýjustu Photoshop CC fítusar 2018

Framkvæma „Selection“ með einu músar klikk. Með einu klikk á „Select Subject“ eru stytturnar valdar og „magic ants“ sýna valið. Select Subject gerir þér kleift að velja aðal atriði í mynd með einu músar klikk. Þetta getur til dæmis verið […]

Sérsníða Photoshop CC að þínum þörfum.

[et_pb_section bb_built=“1″][et_pb_row][et_pb_column type=“4_4″][et_pb_text] Adobe Photoshop CC býður upp á einstakan möguleika fyrir notenda að sérsníða Photoshop “menues” að eigin þörfum. Þessi möguleiki er nefndur Keyboard Shortcuts and Menus. Ef þú ert stöðugt að framkvæma sömu aðgerðir í Photoshop, getur það […]

Screenshot 2018-03-16 18.48.47

Nýjungar í Adobe Illustrator, mars 2018

Mars 2018 og október 2017 útfágur af Illustrator CC fela í sér spennandi nýjungar fyrir hönnuði og teiknara.  Import multi-page Adobe Pdf skjöl – Stilla stærð á anchor point, handle og bounding box – Data merge með notkun á Variables […]

merge-para-borders_v1

Nýjungar í Adobe InDesign, mars 2018

Mars 2018 og október 2017 útfágur af InDesign CC fókusa á betri stjórn á algengum aðgerðum og auðveldari verkferla. Hér getur þú fengið stutt yfirlit yfir þessar nýjungar í InDesign og slóðir á frekari upplýsingar. https://adobe.ly/2EjCNmc

Adobe Dimension CC 2018

Nýr Adobe hugbúnaður; Adobe Dimension CC, gerir grafískum hönnuðum auðvelt að búa til hágæða 3D myndir í ljósmyndagæðum. Sérstaklega hentugt til að birta teiknar af umbúðum, teiknuðum bakgrunnum eða merkjum, með 3D útliti og á mjög raunsæjan máta.

CreativeCloudIDImage_200_200

Adobe Creative Cloud 2018

Margar nýjungar voru kynntar á Adobe MAX í október. Starfsmaður okkar var þar tæknilegur aðstoðarmaður eins og áður. Hann notaði öll tækifæri til að halda áfram að þrýsta á fjölbreyttari aðgengi að Adobe hugbúnaði á Íslandi. Við bindum vonir við […]

Artboard 1

Nýr vefur okkar

Við erum nú að leggja síðustu hendur á nýjan vef okkar. Gamli vefurinn var yfir 5 ára og annað hvort þurftum við að kosta nokkurs til að uppfæra hann, eða fara í alveg nýjan vef. Við kusum seinni kostinn. Við […]

Shopping Cart
Scroll to Top