Það er allt of langur listi að þylja hér upp allar nýjungar sem komu í nýjustu uppfærslu af Adobe Creative Cloud í apríl. Við viljum gefa þér hér innsýn í nokkrar nýjungar sem hafa hlotið mikla eftirtekt. Neðst á síðunni […]

Illustrator CC. Flytja liti úr fyrirmyndum yfir í hönnun
Litur hefur áhrif á hvernig við skynjum og hugsum. Að nýta réttu litina er jafn mikilvægt og listaverkið sjálft. Þess vegna hefur Adobe unnið að því að auðvelda þér að leita að réttu litunum í hönnun þína – og geta […]

Þrettán ráð til að vinna með Curves í Photoshop
Hér getur þú á skjótan hátt lært um fullt af eiginleikum varðandi notkun á „Curves“ í Photoshop, sem flestir þekkja ekki til. 3, 2, 1 með Julieanne Kost – faldir fítusar í Photoshop kúrfum http://bit.ly/2GMSnID

Adobe Premiere Pro apríl 2019 uppfærslan – Bæði smáir og stórir hlutir – (v 13.1.1)
Aðeins til að nefna nokkur dæmi: Use Rulers and Guides New file format support Auto Ducking for ambient sounds Faster mask tracking Graphic and text enhancements New View menu Audio enhancements Performance improvements Frame Replacement for Decode Errors New caption […]

Adobe XD. Plugins – App Intergrations – UI kits – Icon sets.
Adobe XD er allt í senn UX / UI lausn til að hanna vefsíður, farsímaforrit og fleira. Hönnun, gerð frumgerða og deila til skoðunar eða samþykktar. Allt unnið beint í Adobe XD. Byggðu gagnvirk forrit eða vefsíður hraðar með Adobe […]

Hugmyndir að hönnun á 6 hefðbundnum markaðshlutum
Við höfum öll fjölbreytt verkefni á dagskrá okkar á hverjum degi. Á meðan þú gætir haft þekkingu á hönnun er það ekki þar með sagt sanngjarnt að þú sért meistari allra forrita og hafir tíma til að hanna hluti með […]

NÝIR TÍMAR – Acrobat DC – Hvar sem er og hvenær sem er
Horfðu á þessa stuttu kynningu um Acrobat Document Cloud og sjáðu hversu auðveldlega og skilvirkt þú getur búið til, breytt, safnað rafrænum undirskriftum og athugasemdum. Eða sent stórar skrár og gert svo mikið með skjölin þín. Ef þú notar Office […]