Í beinu samband með Adobe.

29. maí, 2022
Banner-mynd-og-texti-CC-samvinna-1

Vertu í beinu sambandi við samstarfsfólk eða viðskiptavini.

Með nýjustu Adobe Creative Cloud forritunum margfaldast get þína til að vinna með öðrum, samstarfsfólki eða viðskiptavinum – á hraða internetsins, hvar sem er og hvenær sem er.  Þú ákveður hverjir hafi leyfi til að breyta skjölum, eða bara leyfi til að teikna eða skrifa inn tillögur að breytingum. Viðkomandi þarf ekki einusinni að hafa Adobe Creative Cloud forritin sem þú notar. Á augnabliki getur þú fengið viðbrögð og tillögur frá viðkomandi. Þú getur svo þú deilt með öllum heiminum bestu verkefnunum þínum á Behance. Eins getur þú skoðað á Behance hvað aðrir eru að hanna með Adobe forritum. Skoða vídeó hér

Samstarf í framtíðinni er rétt að hefjast.

Adobe er stöðugt að móta nýja möguleika og þróa tækni fyrir samstarfi þar sem staðsetning samstarfsaðila í verkefnum skiptir ekki máli. Þú getur t.d. bara fylgst með samskiptum samtstarfsaðila þinna svipað og í texta skilaboðum. Skoða vídeó hér

Creative Cloud Libraries

Adobe er stöðugt að móta nýja möguleika og þróa tækni fyrir samstarfi þar sem staðsetning samstarfsaðila í verkefnum skiptir ekki máli. Þú getur t.d. bara fylgst með samskiptum samtstarfsaðila þinna svipað og í texta skilaboðum. Skoða vídeó hér

Fáðu viðbrögð strax.

Þú getur búið til hlekki og sent beint úr Adobe forritunum á þá sem þú vilt fá viðbrögð frá. Þú getur deilt hlekkjum beint í Photoshop, Fresco og Illustrator yfir skýið. Skoða vídeó hér

Sérsniðin tól fyrir þig.

Bættu við nýjum viðbótum, „Plugins“ sem geta bæði einfaldað flóknar aðgerðir, aukið vinnsluhraða og einfaldað ýmsar aðgerðir sem þú ert reglulega að nota. Með réttum viðbótum getur vinnsla þín, hraði og sköpunar umhverfi margfaldast. Skoða vídeó hér 

Mel Frame.io getur þú sent í rauntíma fru vídeó upptökur til þeirra sem þurfa að meta útkomuna strax og fengið skír skilaboð um viðbrögð, breytingar eða bara „Flott!“ – Kynntu þér hér Frame.io

Ef þú vilt fá upplýsingar um frí námskeið eða kynningar. Skrá sig á póstlista.
Hafa samband – info@hugbunadarsetrid.is – s: 415-6444

Shopping Cart
Scroll to Top