Blogg

Adobe Photoplan – Mest seldi hugbúnaður fyrir ljósmyndasöfn

Eru stafrænu ljósmyndirnar vísar?  Eitt kerfi sem heldur vel utan um allar myndir? Auðveld skráning – Fjölbreytt framköllun – Örugg vistun – Eigin vefur til að birta valdar myndir.

Vefnámskeið Terry White – Adobe Design & Photography Evangelist

Upptaka af vefnámskeiði Terry’s fyrir Hugbúnaðarsetrið er aðgengileg HÉR NÝJASTA NÝTT í Adobe Creative Cloud 2021 Skapandi samstarf – fullkomið eftirlit gagna – auðvelt aðgengi – samþætting hugbúnaðar – einföld notkun. Terry White – Adobe Evangelist í hönnun og ljósmyndun […]

Illustrator feature image

Adobe uppfærslur fyrir teiknara

Djörf tól fyrir teikningar eða málverk. Málaðu eða teiknaðu á iPad í Adobe Fresco og Photoshop, með blýöntum eða penslum og útlitið verður eins og á pappír eða striga. Blandaðu saman olíu eða vatnslitum á stafrænan striga. Notaðu Adobe Capture […]

Adobe MAX 2020 logo_1024

Nýtt í Photoshop CC og Photoshop CC fyrir iPad á Adobe MAX.

Á Adobe MAX 2020 sem lauk í vikunni kynnti Adobe nýjungar í flestum af Adobe Creative Cloud hugbúnaði sínum. Hér verður aðeins fjallað um nýjungar í Photoshop CC og Photoshop fyrir iPad. Auðvelt að skipta um himinn. Lita svart/hvítar myndir […]

basicsicon-DN_x2-2

PhotoshopCafe – frábært kennsluefni í Photoshop og Lightroom, um dróna, vídeó, stafræna hönnun og margt fleira.

PhotoshopCAFE vefsíðan byggir á sögu stráks og draumi hans. Fæddur í Glasgow Skotlandi og flutti til Nýja Sjálands 5 ára gamall. Fór þaðan til Los Angeles í leit að tilgangi í lífinu, með fullt hjarta og tómt veski. Þetta er […]

Adobe-MAX-2020-banner.48

Opið frítt fyrir skráningu á Adobe MAX 2020 – 20.-22. október

Adobe MAX er stærsta ráðstefna Adobe á hverjur ári. Reglulega mæta um 20 þúsundur þátttakendur á Adobe MAX til að kynnast nýjungum sem Adobe kynnir þar og fræðast betur um Adobe hugbúnað. Þetta árið er Adobe MAX frítt á vefnum. […]

Betra samstarf blog mynd

Betra samstarf meðan unnið er heima

Adobe hefur nú bætt við fjölda nýrra aukahluta í Adobe Creative Cloud forritin og þjónustu. Óháð því hvernig þú vinnur sem teymi og hvernig þú vinnur með hönnuðum og markaðsmönnum munu þessir eiginleikar hjálpa þér og þínu teymi til að […]

Team of Electronics Development Engineers Standing at the Desk with 3D Printer and PCB Motherboards. Specialists Working on Ultra Modern Industrial Design, Using Advanced Technology.

Vertu smart, vertu í fararbroddi með Adobe Creative Cloud fyrir teymi.

Auðveldar alla samvinnu – bæði innan teymis eða við viðskiptavini. Þrjár ástæður til að færa sig í Creative Cloud fyrir teymi. 1.  Aðgangur að öllum bestu skapandi forritunum fyrir mismunandi framleiðslustig – þar á meðal Adobe Photoshop, InDesign, Illustrator og […]

Acrobat simple logo

Verið velkomin í alveg nýjan heim umsýslu skjala.

Við bjóðum þér á öflugt vefnámskeið sem veitir þér innsæi í nútíma skjalaumsýslu og rafræna undirskriftir Adobe Acrobat DC og Adobe Sign Miðvikudaginn 27. maí kl 14:00 – 14:30 Hvað er Adobe Document Cloud? Adobe Document Cloud gerir kleift, á […]

Shopping Cart
Scroll to Top