Fimmtudaginn 28. janúar kl 15 – 16. Svo lengi lærir sem lifir. Adobe er stöðugt að koma með nýjar uppfærslur á hugbúnaði sínum yfir árið. Við höfum nú fengið Robert Hranitzky til að vera með vefnámskeið fyrir okkur þar sem […]

Adobe Color – Snilld fyrir alla hönnuði.
Veldu frábæra liti saman. Adobe Color gerir þér auðvelt, að búa til, velja og vista einstök aðgengileg litaþemu, fyrir skapandi verkefni þín. Þú getur notað Adobe Color á vefnum, í tölvunni, á spjaldtölvu eða í snjallsímanum. Hvernig virkar Adobe Color […]

Adobe Premiere Pro og Adobe After Effects nýjungar
Nýjungar í Premiere Pro Ný vélbúnaðar afkóðun fyrir AMD og NVIDIA GPU í Windows býður upp á hraðari og jafnari afspilun á tímalínu fyrir mikið notuðu H.264 og HEVC skráa sniðin í Premiere Pro (og After Effects Beta). Hraðari forspilun […]

Adobe Photoplan – Mest seldi hugbúnaður fyrir ljósmyndasöfn
Eru stafrænu ljósmyndirnar vísar? Eitt kerfi sem heldur vel utan um allar myndir? Auðveld skráning – Fjölbreytt framköllun – Örugg vistun – Eigin vefur til að birta valdar myndir.

Vefnámskeið Terry White – Adobe Design & Photography Evangelist
Upptaka af vefnámskeiði Terry’s fyrir Hugbúnaðarsetrið er aðgengileg HÉR NÝJASTA NÝTT í Adobe Creative Cloud 2021 Skapandi samstarf – fullkomið eftirlit gagna – auðvelt aðgengi – samþætting hugbúnaðar – einföld notkun. Terry White – Adobe Evangelist í hönnun og ljósmyndun […]

Adobe uppfærslur fyrir teiknara
Djörf tól fyrir teikningar eða málverk. Málaðu eða teiknaðu á iPad í Adobe Fresco og Photoshop, með blýöntum eða penslum og útlitið verður eins og á pappír eða striga. Blandaðu saman olíu eða vatnslitum á stafrænan striga. Notaðu Adobe Capture […]

Nýtt í Photoshop CC og Photoshop CC fyrir iPad á Adobe MAX.
Á Adobe MAX 2020 sem lauk í vikunni kynnti Adobe nýjungar í flestum af Adobe Creative Cloud hugbúnaði sínum. Hér verður aðeins fjallað um nýjungar í Photoshop CC og Photoshop fyrir iPad. Auðvelt að skipta um himinn. Lita svart/hvítar myndir […]

PhotoshopCafe – frábært kennsluefni í Photoshop og Lightroom, um dróna, vídeó, stafræna hönnun og margt fleira.
PhotoshopCAFE vefsíðan byggir á sögu stráks og draumi hans. Fæddur í Glasgow Skotlandi og flutti til Nýja Sjálands 5 ára gamall. Fór þaðan til Los Angeles í leit að tilgangi í lífinu, með fullt hjarta og tómt veski. Þetta er […]