Velkomin á bloggið okkar

  • Adobe & Microsoft – skrifstofa nútímans.

    Adobe er stöðugt að þróa, í samstarfi við Microsoft, nútímalegt, öruggt, alhiða skrifstofu- umhverfi, svo þú getur unnið með teymi þína og öðrum á skilvirkari máta – á skrifstofunni, heima eða á ferðinni. Einfallt samstarf fyrir alla. Acrobat og Acrobat […]

  • Adobe Elements 2023 – Ljósmynda- og myndbandavinnsla.

    Fyrir hverja eru Adobe Photoshop Elements og Adobe Premiere Elements forritin? Fyrir þá sem vilja mest seldu forritin í heiminum til að vinna ljósmyndir eða myndbönd, án þess að þurfa að hafa fyrirfram tækniþekkingu til að ná frábærum árangri. Forritin […]

  • Acrobat Pro – Pappírslaus skrifstofa

    Fullkomlega samhæft við Microsoft Office 365, Teams, Dynamic og SharePoint Þú ert alltaf með nýjustu Acrobat útgáfuna. Þarfir þínar eru stöðugt að þróast. Hvernig þú vinnur þróast. Þess vegna er Adobe stöðugt að þróa og bæta eiginleikum við Adobe Acrobat. […]

  • Taktu vídeóvinnslu þín alla leið

    Rush og Premiere Pro vinna fullkomlega saman til að laga til og umbreyta myndböndum þínum. Þú færð bæði forritin í Adobe Creative Cloud Premiere Pro Plan. Fljótlegt og auðvelt að vinna myndbönd á hvaða skjá sem er. Skapandi tól, samþætting […]

  • Taktu myndirnar þínar alla leið

    Lightroom og Photoshop vinna fullkomlega saman til að laga til og umbreyta myndunum þínum. Þú færð bæði forritin í Adobe Creative Cloud Photography Plan. Gerðu hverja mynd töfrandi í Lightroom. Lagaðu myndir svo þær líti út eins og þú vilt, […]

  • Hvað er Adobe XD? Til hvers er Adobe XD notað?

    Hönnun – Frumgerðir – Samsetning ótal eininga – Samvinna Adobe XD er hannað frá grunni fyrir forhönnun á öppum fyrir snjallsíma og vefiviðmót, en notkunin á því nær miklu lengra.  Hönnunarteymi nota kraftmikla eiginleika Adobe XD til að skapa raunverulega […]

  • Í beinu samband með Adobe.

    Vertu í beinu sambandi við samstarfsfólk eða viðskiptavini. Með nýjustu Adobe Creative Cloud forritunum margfaldast get þína til að vinna með öðrum, samstarfsfólki eða viðskiptavinum – á hraða internetsins, hvar sem er og hvenær sem er.  Þú ákveður hverjir hafi […]

  • Bylting – frítt – Adobe Express

    Búðu til frítt þitt eigið markaðsefni – Getur varla verið einfaldara Tær snilld fyrir lítil og vaxandi fyrirtæki sem vilja geta framleitt eigið markaðsefni til fjölbreyttrar notkunar. Búðu til áberandi efni á fljótlegan og einfaldan máta, með tólum sem auðvelda […]

  • Við fjölgum Adobe áskriftum fyrir einstaklinga

    Adobe er með sérstakar vefverslanir í öllum löndum all í kring um Ísland, á viðkomandi tungumáli, verðum í viðkomnadi gjaldmiðli og þeim sköttum sem eru lögbundnir í viðkomandi landi. Adobe telur sig ekki get rekið slíka vefverslun á Íslandi, þar […]

  • Hugmyndafræði og tækni á bak við góða íþrótta- eða fréttaljósmynd.

    Vefnámskeið með Adam Stoltman, ljósmyndara og myndaristjóra hjá The New York Times Hvað liggur að baki grípandi íþróttaljósmynd eða fréttaljósmynd, þar sem atburðir eiga sér oft stað á miklum hraða og mikilvægt er að ná rétta augnablikinu á broti úr […]

  • Hvernig á að breyta bakgrunnslit í Adobe Photoshop (Fyrir byrjendur!)

    Lærðu hvernig á að breyta á einfaldan máta bakgrunnslit í Photoshop! Það er auðvelt að fylgja leiðbeiningunum skref-fyrir-skref og þú lærir þér hvernig á að velja bakgrunninn og breyta lit á honum.. Þú munt líka læra frábæra aðferð til að […]

  • Horft til baka á Adobe Summit

    Tíu lög sem spanna 18 atvinnugreinar. Meira en 200 fundir og þjálfunarsmiðjur á 4 heimssvæðum. Óteljandi samræður í litlum hópum. Stjörnur grunntónn sem leggur áherslu á kraft viðskiptavinatengsla í stafrænu hagkerfi. Og, auðvitað, Laumast, sýn á bak við tjöldin á […]

Shopping Cart
Scroll to Top