Illustrator CC. Flytja liti úr fyrirmyndum yfir í hönnun

1. maí, 2019
Import liti i AI

Litur hefur áhrif á hvernig við skynjum og hugsum. Að nýta réttu litina er jafn mikilvægt og listaverkið sjálft. Þess vegna hefur Adobe unnið að því að auðvelda þér að leita að réttu litunum í hönnun þína – og geta gert það auðveldlega í Adobe Illustrator.

Við erum að skoða möguleika sem við höfum unnið að sem gerir þér kleift að vinna liti úr hvaða fyrirmynd eða ljósmynd sem er í safninu þínu og beita viðkomandi lita-pallettu í hönnun þína. Þessi nýi eiginleiki endurlitar öll litasvæði í einu og gerir þér kleift að kanna endalausar breytingar á litum í hönnun þinni. Besti parturinn? Eftir að þú hefur sótt liti sem þér finnast henta, getur þú farið inn og gert fínstillingu á þeim.

Við skulum sjá hvernig þessi nýji eiginleiki virkar: http://bit.ly/2XZRX8Y

Shopping Cart
Scroll to Top