Við erum nú að leggja síðustu hendur á nýjan vef okkar. Gamli vefurinn var yfir 5 ára og annað hvort þurftum við að kosta nokkurs til að uppfæra hann, eða fara í alveg nýjan vef. Við kusum seinni kostinn. Við vonum að viðskiptavinir okkar sjái kosti þess og biðjum þig afsökunar ef það eru smá hnökrar í byrjun.
Ekki hika við að hafa samband við okkur ef við getum aðstoðað þig frekar.