Mikið endurbætt meðferð bursta í Photoshop CC 2018

30. apríl, 2018

Notkun forstillta bursta og bursta setta er mikið endurbætt í nýjustu útgáfunni af Photoshop CC 2018.

Auðvelt er að halda utan um tegundir bursta, skipuleggja safn þeirra og flokka og undirflokka og á allan máta einfalda notkun Brushes panel ( sem áður hét Brush Presets).

Skoðaðu stutt vídeó hér um nýju meðhöndlun bursta í Photoshop CC 2018

3 thoughts on “Mikið endurbætt meðferð bursta í Photoshop CC 2018”

  1. Simply want to say your article is as amazing. The
    clarity on your post is simply nice and that i could think you’re a professional on this subject.
    Fine together with your permission allow me to grasp your RSS feed to keep updated with impending
    post. Thanks 1,000,000 and please keep up the gratifying work.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

Shopping Cart
Scroll to Top