Adobe Creative Cloud 2018

21. febrúar, 2018
CreativeCloudIDImage_200_200

Margar nýjungar voru kynntar á Adobe MAX í október. Starfsmaður okkar var þar tæknilegur aðstoðarmaður eins og áður. Hann notaði öll tækifæri til að halda áfram að þrýsta á fjölbreyttari aðgengi að Adobe hugbúnaði á Íslandi. Við bindum vonir við að barátta okkar á þeim vettvangi muni skila sér áður en að löngu líður. Hér á blogginu verðu meðal annars miðlað nýjungum sem komu fram í Adobe CC 2018 auk margs fleira. Hlökkum til að heyra hvernig ykkur lýkur þessi nýjung okkar.

Shopping Cart
Scroll to Top