General

Adobe uppfærslur fyrir teiknara

Djörf tól fyrir teikningar eða málverk. Málaðu eða teiknaðu á iPad í Adobe Fresco og Photoshop, með blýöntum eða penslum og útlitið verður eins og á pappír eða striga. Blandaðu saman olíu eða vatnslitum á stafrænan striga. Notaðu Adobe Capture […]

Adobe uppfærslur fyrir teiknara Lesa nánar »

PhotoshopCafe – frábært kennsluefni í Photoshop og Lightroom, um dróna, vídeó, stafræna hönnun og margt fleira.

PhotoshopCAFE vefsíðan byggir á sögu stráks og draumi hans. Fæddur í Glasgow Skotlandi og flutti til Nýja Sjálands 5 ára gamall. Fór þaðan til Los Angeles í leit að tilgangi í lífinu, með fullt hjarta og tómt veski. Þetta er

PhotoshopCafe – frábært kennsluefni í Photoshop og Lightroom, um dróna, vídeó, stafræna hönnun og margt fleira. Lesa nánar »

Shopping Cart
Scroll to Top