Nýjustu Photoshop CC fítusar 2018

Framkvæma „Selection“ með einu músar klikk.

Með einu klikk á „Select Subject“ eru stytturnar valdar og „magic ants“ sýna valið.

Select Subject gerir þér kleift að velja aðal atriði í mynd með einu músar klikk.

Þetta getur til dæmis verið fólk, dýr, farartæki, hlutir, vörur og svo framvegis.

Til að velja „Select Subject” eru 3 leiðir í Photoshop:

  1. Með opna mynd getur þú farið í Select > Subject
  2. Þegar notuð eru Quick Selection eða Magic Wand tólin, er smelt á Select Subject í val röndinni.
  3. Þegar notað er Quick Selection tool í Select & Mask glugganum, smella á Select subject í val röndinni.
Nýjungar í Adobe Illustrator, mars 2018

Nýjungar í Adobe Illustrator, mars 2018

Mars 2018 og október 2017 útfágur af Illustrator CC fela í sér spennandi nýjungar fyrir hönnuði og teiknara. 

Import multi-page Adobe Pdf skjöl – Stilla stærð á anchor point, handle og bounding box –

Data merge með notkun á Variables panel – Properties panel – Puppet Warp tól – Variable fonts –

OpenType SVG fontar – Apply stylistic sets to text – Bættir Export möguleikar og margt fleira.

Hér getur þú skoðað yfirlit yfir þessar nýjungar í Adobe Illustrator CC og slóðir á frekari upplýsingar.

adobe.ly/2pldtoH

Adobe Dimension CC 2018

Nýr Adobe hugbúnaður; Adobe Dimension CC, gerir grafískum hönnuðum auðvelt að búa til hágæða 3D myndir í ljósmyndagæðum. Sérstaklega hentugt til að birta teiknar af umbúðum, teiknuðum bakgrunnum eða merkjum, með 3D útliti og á mjög raunsæjan máta.

Adobe Creative Cloud 2018

Adobe Creative Cloud 2018

Margar nýjungar voru kynntar á Adobe MAX í október. Starfsmaður okkar var þar tæknilegur aðstoðarmaður eins og áður. Hann notaði öll tækifæri til að halda áfram að þrýsta á fjölbreyttari aðgengi að Adobe hugbúnaði á Íslandi. Við bindum vonir við að barátta okkar á þeim vettvangi muni skila sér áður en að löngu líður. Hér á blogginu verðu meðal annars miðlað nýjungum sem komu fram í Adobe CC 2018 auk margs fleira. Hlökkum til að heyra hvernig ykkur lýkur þessi nýjung okkar.