Adobe Creative Cloud fyrir teymi
Ímyndaðu þér að teymi þitt hafi alltaf aðgang að nýjasta og besta Adobe hugbúnaðinum. Hugsaðu þér fjölda af tímasparandi aðgerðum í samstarfi. Að teymi geti deilt gögnum og sent á milli sín til vinnslu eða yfirlestrar, eða sent viðskiptavinum slóð/lesafrit til að skoða, úr einu og sama viðmótinu, án þess að vera að vinna í mörgum afritum. Það er Adobe Creative Cloud fyrir teymi.
Finndu áskrift sem hentar þér.
Komdu bestu hugmyndum þínum á skjái sem víðast.
Hvort sem þú vinnur við YouTube eða Hollywood kvikmyndagerð, getur þú unnið myndefni lengra fyrir kvikmyndir, sjónvarp eða vefinn, með öllum Adobe vídeó og hljóð forritunum. Klipptu á símanum eða í tölvunni. Bættu við grafík, effektum og hámarkaðu hljóðgæðin. Stýrðu öllum hreyfingum efnis. Og öll forritin eða öppin vinna saman þvert á milli tækja.
Breyttu auðum fleti í stórkostlega hönnun.
Creative Cloud hefur öll hönnunarverkfæri til að gefa hugmyndum þínum líf, í forritum fyrir allt frá myndasamsetningu og myndvinnslu til vefsíðuhönnunar, stafrænna málverka, 3D eða sýndar veruleika. Búðu til merki, veggspjöld, auglýsingar, pakkningar og fleira. Málaðu, teiknaðu eða skissaðu með stafrænum burstum sem virkar eins og hinu raunverulegu. Með tengdum farsímaforritum okkar getur stórkostleg hönnun orðið til hvar sem er.
Ótrúlegar myndir - Ótrúlega einfalt
Búðu til ótrúlegar myndir með vinsælustu ljósmynda tólum heims. Breyttu, skráðu, vistaðu og deildu myndunum þínum í fullri upplausn hvar sem er, með Lightroom CC eða Lightroom CC Classic. Og umbreyttu myndunum þínum í hvað sem þú getur ímyndað þér með Photoshop CC.
Listin að skapa upplifun
Breyttu björtustu hugmyndum þínum í fallegar upplifanir með fjölskyldu af vef- og UX hönnunarverkfærum Adobe. Byggðu nútíma, móttækilegar vefsíður með eða án forritunar. Hannaðu frumefni fyrir vefsíður, farsímaforrit og næstu kynslóð upplifunar - allt frá raddstýrðum til handstýrða tækja.
Það er meira innifalið í áskriftinni
Hvort sem þú vinnur við YouTube eða Hollywood kvikmyndagerð, getur þú unnið myndefni lengra fyrir kvikmyndir, sjónvarp eða vefinn, með öllum Adobe vídeó og hljóð forritunum. Klipptu á símanum eða í tölvunni. Bættu við grafík, effektum og hámarkaðu hljóðgæðin. Stýrðu öllum hreyfingum efnis. Og öll forritin eða öppin vinna saman þvert á milli tækja.