Þegar allt þarf að gerast strax

Nú getur þú leikandi tekið upp, klippt og deilt vídeó efni með Premiere Rush CC, nýja forritinu sem er sérhannað til að framleiða og deila vídeó á netinu. Það er auðvelt að nota, virkar á öllum tækjunum þínum og það mun breyta því hvernig þú hannar og framleiðir vídeó efni þitt.

Kynnum Premiere Rush CC.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Allt sem þú þarft. Allt í einnu appi.

Fara frá því að taka upp til sýningartíma á met tíma. Innbyggðar myndavél stillingar hjálpar þér að taka vídeó á faglegan máta á farsímum þínum. Myndvinnsla og klipping er auðveld, með einföldum verkfærum fyrir lit, hljóð, grafík sem hreyfist og fleira. Ekkert mál svo að deila rétt frá forritinu á uppáhalds samfélagsmiðla eins og YouTube, Facebook eða Instagram.

Stattu upp úr á samfélagsmiðlum.

Fáð þú fylgjendur þína til að taka eftir faglega gerðu vídeó efni sem allt er unnið í einu appi. Breyttu lit, stærð og leturgerð og hreyfingu texta eins og hentar þér. Á örskömmum tíma ertu búinn að læra að búa til vídeó með faglegu yfirbragði og deila þeim á réttu sniði.

Búðu til sýninguna þína á ferðinni.

Premiere Rush virkar þvert yfir öll tæki þín. Taktu myndefnið á símann þinn, lagaðu það til og klipptu. Deildu því svo á samfélagsmiðlum frá símanum, spjaldtölvunni eða borðtölvunni. Allt er samstillt í gegn um skýið, svo nýjustu breytingar þínar eru alltaf innan seilingar, hvar sem þú ert.

Fáanlegt á iOS, macOS og Windows.

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top