Adobe hefur síðastliðin 2 ár lagt mikla áherslu á þróun Acrobat Document Cloud. Mjög stór uppfærsla sem kostaði 2.5 billon US dollara kom á markaðinn í haust. Í dag er Acrobat DC eitt fullkomnasta skjala umsýslukerfi, sem notandinn hefur aðgang […]
Námskeið á Grand Hótel – laugardaginn 26. janúar – kl 09-17.
Á þessu mega-námskeiði með Tony Harmer, einum eftirsóttasta kennara Englands í Adobe CC hugbúnaði fyrir grafíska hönnuði (og á Lynda.com, Linkedin Learning og Adobe MAX), verður lögð áhersla á hvernig þú getur nýtt þér öflugustu og nýjustu aðferðir fyrir grafíska […]
Photoshop kennsluefni
Á vefsíðu Adobe má finna mikið af Photoshop kennsluefni á vídeó formi. Kennsluefnið er hvoru tveggja fyrir byrjendur eða lengra komna og aðgangur að því er ókeypis. Þetta kennsluefni höfum við fundið að er verulega vanmetið. Því er skipt niður […]
Spennandi nýjungar í Premiere Pro 2019
Þessi útgáfa af Adobe Premiere Pro CC býður upp á hraðari vinnslu, straumlínilagaðri vinnubrögð fyrir hágæða vídeó/kvikmyndavinnslu, ný öflug sértæka verkfæri til að laga lit, hágæða hljóðhreinsun hávaða og reverb, 180 VR framleiðslu frá byrjun til enda og margt fleira. […]
Adobe Scan
Adobe hannaði PDF-skjalaformið fyrir tölvur, og með Adobe Scan erum við að gera það sama fyrir farsíma fyrst í heiminum. Það sem gerir Adobe Scan einstakt er samþætting þess við skjalaský, sem gerir þér kleift að vinna á spjaldtölvu-, farsíma- […]
Adobe Illustrator CC 2019 – 10 nýir fítusar
Adobe Illustrator CC 2019 útgáfan býður upp á marga flotta nýja eiginleika og aukahluti fyrir hönnuði – byrjendur og sérfræðingar. Hér er fjallað um á um 10 stærstu breytingarnar, en svo er fullt af uppfærlsum sem vanir notendur finna fljótt […]
Þú getur gert frábærar hugmyndir að veruleik hvar sem er.
Þú færð frábærar hugmyndir hvar sem er. Með Adobe öppum getur þú gert þær að veruleika strax. Þekkir þú Adobe öppin? Með Adobe öppunum getur þú skissað hugmyndir, teiknað, búið til lay-out fyrir prent eða vef, tekið myndir og breytt […]