Adobe in Iceland

Nýjungar í Adobe InDesign, mars 2018

Mars 2018 og október 2017 útfágur af InDesign CC fókusa á betri stjórn á algengum aðgerðum og auðveldari verkferla. Hér getur þú fengið stutt yfirlit yfir þessar nýjungar í InDesign og slóðir á frekari upplýsingar. https://adobe.ly/2EjCNmc

Adobe Dimension CC 2018

Nýr Adobe hugbúnaður; Adobe Dimension CC, gerir grafískum hönnuðum auðvelt að búa til hágæða 3D myndir í ljósmyndagæðum. Sérstaklega hentugt til að birta teiknar af umbúðum, teiknuðum bakgrunnum eða merkjum, með 3D útliti og á mjög raunsæjan máta.

Shopping Cart
Scroll to Top